landakonnun.blogspot.com

12.11.04

Afsloppun i Hoi An

Kvedja fra Hoi An:

Madur labbar haegt i hitanum i Hoi An, solin virdist hafa thad eitt ad markmidi ad braeda Islendinginn i Vietnam. "Hehe, biddu bara thangad thu kemur til Saigon" fannst mer hun segja vid mig i mesta hitanum i gaer.

Hoi An er einfaldlega tofrandi baer, og herna vaeri haegt ad dvelja og hafa thad gott i dagodan tima. Romantikin raedur rikjum her, enda umhverfid alveg einstakt herna i gamla baenum. Madur er horfinn nokkrar aldir aftur i timann og manni leidist ekkert vid ad labba um midbaeinn. Allstadar sidan otrulegir matsolustadir sem bjoda upp a himnariki fyrir bragdlaukana og budduna.

I einum labbiturnum baud gamall einfaettur Vietnami mer saeti a trebekkinn vid hlidina a ser. Spurdi mig hvort eg vaeri Amerikani, sem eg neitadi, og um leid byrjadi hann ad bolva theim i sand og osku (hljomadi thannig ad minnsta kosti) og benti a trefotinn a ser. Spurdi sidan hvort eg vildi ekki kaupa af honum vatnsbrusa, sem erfitt var ad neita eftir svona thrumuraedu. Stutta stund sidar heilsar hann Ameriskum turista eins og um vaeri ad raeda sinn besta vin i ollum heiminum. Thetta hefur tha bara verid solutrix hugsadi eg med mer.

Otrulegt hvad Vietnamar nyta vel sitt helsta samgongutaeki, skellinodruna, vel. Eg hef sed folk flytja isskapa, marga svinaskrokka og heilu kjuklingabuin a einni skellinodru. I eitt skiptid sa eg fimm manna fjolskyldu a einni skellinodru. Astrali sem eg spjalladi vid sagdist hafa sed sex mann a einni skellinodru. Otruleg sjon.

Aetti ekki ad fara i jolakottinn i thetta skiptid, thvi ad sjalfsogdu for madur til klaedskera herna i Hoi An og let snida a mig ny jakkafot. Thad tok adeins einn dag og fyrir thad borgadi eg ca. 5000 kall. Og truid mer, eg for alls ekki i odyrustu sjoppuna, eina tha dyrustu ad mer telst til, ekta kasmir ull. Aetla mer tho ekki ad burdast med thetta restina af ferdalaginu, heldur sendi med posti a skerid. Posturinn herna krafdi mig um aevisoguna a fjorum eydublodum.

Hotelid ekkert slor, nostrad vid mann eins og kong. A mer til ad gleyma mer yfir MTV Asia. Kinverskir rapparar og kinversk straka- og stulknabond eru einfaldlega daleidandi.

Thrir dagar herna i Hoi An, sem er ca. i midju landsins. I kvold tek eg rutuna til Nha Trang thar sem eg verd i einn dag adur en eg held afram til Saigon.

Kvedja

Tommi.

0 comments:

Skrifa ummæli

<< Home