landakonnun.blogspot.com

10.11.04

A ferdinni

Hae ollsomul:

Skrifa ykkur sar a rassinum eftir 15 klst. rutuferdalag fra Hanoi til Hoi An thar sem eg er nuna. Timinn mikid til farid i ad komast a milli stada, og thannig lagad litid gerst fra thvi sidast.

Skildi vid ykkur thegar var ad fara ad skoda naeturlif theirra Catba eyjaskeggja, en a thessari eyju sem lifir a fiski og turisma, er ein adalgata og medfram henni rada bejarbuar sig til ad selja varning, kaupann eda bara syna sig. Adallega samt selja.

Sest nidur og fae mer bjor og fylgist med thokkadisum spila badminton a gotunni. Hja mer setjast nokkrir Vietnamar sem skilja ekki eitt ord i ensku, en med handapati er oft haegt ad eiga einfaldar samraedur. Er ekki viss en held ad einn vietnaminn hafi verid ad spyrja hvort eg vildi ekki eiga "nana samverustund" med annari badmintonstelpunni. Eg hristi hofudid.

Asiubuar sitja ansi oft a haekjum ser, eda eru i "squat"-stellingu eins og engilsaxar orda thad. Thessi stelling er adallega notud til hvildar stutta stund i einu, ein tho einnig thegar notud eru klosett af austraenum skyldleika. Til ad sitja a haekjum ser goda stund tharf lidleika, fimi, jafnvaegisskyn og litla likamsfitu, allt eiginleikar sem hinn hvita karlmann skortir. Ef farid er i asiuferd maeli eg med ad vidkomandi aefi thessa stellingu i nokkra manudi adur en farid er.

Talandi um litla likamsfitu, hef ekki enn sed feitan Vietnama. Enda engir Mcdonalds, engir Kentucky, engir Hard Rock. Bara hrisgrjon og aftur hrisgrjon.

For i nudd til ad na ur mer stirdleikann eftir kajak og trekk. Vissi ekki ad thad vaeri haegt ad lata braka i eyrunum.

Eftir ferdalag fra Halong Bay var eg kominn til Hanoi um kl. 1700 og kl. 1930 lagdi eg sidan i thetta ofsarutuferdalag hingad til Hoi An. Ferdadist megnid af leidinni vid hlidina a feitum frakka med yfirvaraskegg, grunsamlega likum Rene, franska kraareigandanum ur thattunum sem eg man ekki hvad hetu.

Litur ut fyrir ad eg se kominn i paradis her i oi An. Splaesti a finasta hotelherbergid hingad til (1200 kall nottin), sundlaug og alles. Her er frabaert vedur, gamli midbaerinn herna er vist a heimsminjaskra Unesco, og fullt af stodum ad skoda, strond rett hja, einfaldlega allt sem tharf. Er ad spa i ad rusta ferdaplaninu og dvelja her adeins lengur en aaetlad var.

Her i Hoi An eru lika tugir ef ekki hundrud thjonustuadila sem selja sersaumud fot fyrir nanast engan pening. Veit um suma sem myndu frodufella i spennitreyju yfir urvalinu herna en nefni engin nofn. SUN*Hóst*NA !!!

Med kvedju

Tommi.

0 comments:

Skrifa ummæli

<< Home