landakonnun.blogspot.com

24.11.04

Hofin i Angkor


Thridji dagurinn minn herna i Siam Reap og mestallur timinn farid i ad skoda hofin i Angkor. Thridji stadurinn i thessari ferd minni sem er a heimsminjaskra Unesco, og af thessum thremur tha verd eg ad segja ad Angkor Wat og nagrannahof hafi vinninginn. Her er um ad raeda fjolmorg hof byggd a hatindi Kmeranna, a timabilinu 800-1200 e.kr. Vegna thess hve landid hefur lengi verid lokad utlendingum, tha eru ekki margir sem thekkja thessi mannvirki, en eg myndi hiklaust segja thau ekkert minni storvirki en t.d. Collosseum, Meyjarhofid i Athenu og Kinamurinn. Er buinn ad tvaelast a milli hofa nuna i tvo daga og er kannski buinn ad skoda helminginn af thvi sem Angkor bydur upp a.

Siam Reap er liklega su borg sem eg fila best. Hef er afsloppud stemmning, borgin thaegilega oskipulogd og madur tharf ekki ad leggja sig i lifshaettu vid ad labba yfir gotu.

Fataektin raedur rikjum i Kambodiu og her eru margir sem bidja um olmusu. Thad er erfitt ad geta ekki gefid ollum sem vilja, en madur yrdi fljott buinn med peninginn ef madur gerdi thad. Bornin stor hluti af theim sem bidja um pening, en eg hef haft thad fyrir reglu ad gefa bornum aldrei pening. Frekar fer eg med theim og gef theim eitthvad ad borda eda drekka.

Algengt trix hja krokkunum er ad hanga i hofunum og brosa sinu blidasta thegar turistarnir koma med myndavelarnar. Krakkarnar brosa ut ad eyrum og segja, "Take photo". Og um leid og klikk hljodid er hljodnad hverfur brosid og krakkarnir segja alvarlega ''Now pay one dollar''!

Her er mikid af fornarlombum jardsprengja. I gaer nalgadist mig ca. 6 ara gamall strakur sem hafdi misst annan fotinn. Gratandi bad hann mig um olmusu. Gaf honum avaxtadjus, og virtist hann sattur vid thad.

Eftir allt labbid a milli hofa var ekki ur vegi skreppa i nudd. Hafdi heyrt um nuddstad sem heitir "Seeing hands", thar sem blint folk hefur verid thjalfad sem nuddarar. Eftir ad hafa klaett mig i nuddfotin (halfgerd nattfot sem madur faer) var mer visad til nuddarans mins. Thad var stor (a Kambodiskan maelikvarda) og breidur naungi sem spurdi mig hvort eg vaeri sterkur piltur. Verandi af vikingaaettum gat eg ekki annad en svarad jatandi, sem eftira hugsad var mikil mistok, thvi klukkutiminn sem nuddid tok ma lysa sem "hreinum sarsauka", thvi thessi nagli ekkert ad halda aftur af ser.

Hotelherbergid thar sem eg er er med lampa vid rumid sem einhverra hluta vegna var ekki i sambandi. Aetla ad setja lampann i samband vid tengil bak vid rumid thegar allt i einu stekkur rumlega lofastor edla a hausinn a mer. Var i sjokki i a.m.k. klukkustund a eftir. Hef akvedid ad lata lampann vera sambandslausann. Edlan enn i felum i herberginu.

Moskitoflugurnar eru loksins bunar ad uppgotva Islendinginn og hef litid annad gert sidustu vikuna en ad klora mer til helvitis. Hjalp.

Verd herna i nokkra daga i vidbot adur en eg legg af stad i strandlifid sudur i Thailandi. Bid ad heilsa i bili.

Tommi.

0 comments:

Skrifa ummæli

<< Home