landakonnun.blogspot.com

6.11.04

Laeti i naeturlestinni

Heil og sael enn og aftur.

Aftur kominn til Hanoi, og verd her i einn dag adur en eg fer i thriggja daga ferd til Halong Bay.

Lokadagurinn i Sapa var rolegur, rolt um baeinn og markadir skodadir. Gomlu H'mong kellingarnar eru ekkert blavatn og voru litid ad fela thad thegar thaer budu manni baedi marijuana og opium (sem madur afthakkadi natturulega :) ).

Tok sidan rutuna fra Sapa til Lao Cai til ad na naeturlestinni til Hanoi. Deildi thar klefa med Englendingi, Ira og Vietnamskri stulku sem voru oll ad ferdast saman vegna brudkaups.

Thegar thau foru oll til vina sinna i odrum klefa ad fa ser ad borda, vard eg einn eftir i klefanum og tha byrjudu laetin. Folk helt greinilega ad eg vaeri einn i fjogurra manna klefa thvi eg thurfti ad beita horku til ad baegja fra Vietnomum sem aetludu ad svindla ser i toma svefnbekkina. Eftir sma tima kemur sidan starfmadur lestarinnar, kona um fertugt, inn i klefann og litur alvarlega i kringum sig. Eg spyr hvort eg geti hjalpad en hun svarar engu, en heldur a braut og kemur aftur med thennan staerdarinnar boggul i gulum poka. Sidan fer hun ad opna farangursgeymslur klefarins og er greinilega brugdid thegar hun ser ad thad er buid ad fylla thaer af farangri klefafelaga minna. Eg byd aftur adstod mina en kellingin bara skilur boggulinn eftir a golfinu, fer ut ur klefanum og lokar hurdinni a eftir ser. Og tharna er eg einn i klefanum med thennan stora pakka fyrir framan mig. Akved ad rannsaka pakkann adeins, pota i og kiki ofani. Margar pakkningar af einhverju leirkenndu brunu efni. EITT ALLSHERJAR SJOKK!!!!!!! FYRIR FRAMAN MIG ERU MORG MORG MORG MORG KILO AF EINHVERJU AFSKAPLEGA OLOGLEGU EFNI. Ef ad rong manneskja myndi opna hurdina nuna og sja mig med thetta i fanginu, tha vaeri eg i aratuga miklum vandraedum. I hugann koma kvikmyndir eins og Midnight Express og Breakdown Palace. Stend upp og opna hurdina og athuga hvort konan se a ferli. Se hana eftir minutu og spyr akvedinn hvad se i pakkanum. Hun kemur inn i klefann og reynir ad sussa a mig. Tha segi henni ad taka pakkann ut ur klefanum. Aftur reynir hun ad sussa a mig og segir "please please, no no, dont worry, ok". "I WILL CALL SOMEONE IF YOU DONT TAKE THIS AWAY" byrsti eg mig vid hana og vid thad gafst hun upp, tok pakkann og laedupokadist i burtu. I sjokki goda stund eftira, (thau eru ordin nokkur sjokkin i ferdalaginu til thessa og bara vika buin, hehe). Djöfullinn að hafa ekki tekið mynd af pakkanum.

Kom til Hanoi um 4.30 um nottina, og litid annad ad gera en ad setjast a gangstettina fyrir framan hotelid (sem opnadi ekki fyrr en kl. 7) og horfa a Hanoi vakna til lifsins (sem var skemmtilegt).

Med kvedju

Tommi.

0 comments:

Skrifa ummæli

<< Home