landakonnun.blogspot.com

1.11.04

Lentur í Bangkok

Eftir langt og strang ferdalag er madur lentur i Bangkok, thar sem eg verd i solarhring adur en eg flyg afram til Hanoi.

Sunna systir skutladi mer upp a flugvoll a laugardagsmorgun, thar sem vid toku fastir lidir eins og venjulega. Hvad er malid? Aftur byrja allir ad avarpa mig, "can I help you sir". Thetta er ekki fyndid lengur. Meira ad segja thegar eg kem i flugvelina, tha segir flugfreyjan, "your ticket number please". "FIMMTAN A" segi eg a kjarnyrtri islensku akvedinn a svip. "Allright sir, its here to the right". AAAArrgghhhhh.

Uppthornada eggjahraeran og kartofluteningarnir stodust minar vaentingar i Flugleidavelinni, skammtastaerdin skemmtilega rausnarleg.

Lent a Heathrow og vid toku orugglega leidinlegustu 10 timar minir i ferdinni. Eg thekki 4 almu Heatrow-flugvallar nu eins og handarbakid a mer.

Flugid fra London til Bangkok einkenndist af mikilli barattu vid ad reyna ad sofa, og med hjalp eyrnatappa, uppblasins halspuda og augnhlifar var haegt ad kreista ut nokkrar 30 min. kriur. Flaug med British Airways, ekkert ad kvarta yfir thar.

Bangkok tok a moti mer med 30 stiga mengunarmollu eins og henni einni er lagid. Kominn upp a hotel seinnipartinn thar sem eg rotast fljotlega af threytu.

Bangkok hefur litid breyst fra thvi eg var her sidast, kannski adeins gedveikari. Eg er sannfaerdur um ad fyrstu ord thailenskra barna seu ekki ord eins og mamma, pabbi eda bolti, heldur "you buy from me sir". Otrulegt hvad solumenn herna eiga erfitt med ad skilja hid einfalda ord "nei". Their elta mann fleiri tugi metra, thratt fyrir ad siendurteknar neitanir. Madur reyndar adeins sjoadri nuna en i fyrra, thannig ad solukellingar med poppbaunir fengu ekki adgang ad mer ad thessu sinni.

Sit herna a Khao san Road i Banglamhoo hverfinu i Bangkok og stemningin alltaf jafn skemmtileg. Stutt i flugid til Hanoi, thar sem eg byrja a thvi ad ferdast til Sapa, sem er fjallathorp rett vid landamaeri Kina.

Kvedja

Tommi.

0 comments:

Skrifa ummæli

<< Home