landakonnun.blogspot.com

2.11.04

Lentur i landi Ho fraenda

Tha er madur kominn til Hanoi, hofudborgar Vietnams, og stemningin hefur breyst til mikilla muna. Sit herna i gamla fjordungnum i Hanoi og hlusta a hina endalausu en sihljomandi sinfoniu bilflauta, stjornad af okumonnum sem ad thvi ad virdist, haetta lifi sinu a hverju gotuhorni. Vestraenir ferdamenn af skornum skammti og allt odruvisi stemning en i Thailandi. Eg helt ad thad vaeri ekki haegt en ringulreidin virdist meiri her in i Bangkok.

Sidast skildi eg vid ykkur i bakpokahverfinu i Bangkok, en eftir emailskrif for eg a roltid ad leita mer ad einhverju godgaeti sem nog er af i hverfinu. Lenti a litlum, fataeklega innrettudum matsolustad sem var med ferskan fisk a klaka, og eg akvad ad endurnyja kynni min vid Red Snapper fiskitegundina, sem var alveg jafn godur og hann var i minningunni. Eyddi kvoldinu i ad spjalla vid skemmtilegt starfsfolk stadarins sem var duglegt vid ad plata bjor ofan i utlendinginn. Einn thjonninn syndi mer meira ad segja myndaalbumid sitt, thar sem hann med stolti syndi mer evropuferd sina. Var ekkert feiminn vid ad sina mer myndir thar sem hann og svissneskur vinur hans voru klaeddir engu nema badsapulodri. Furdulegt!

Svaf dalitid yfir mig i morgun og var daldid stressadur yfir ad maeta of seint a flugvollinn. Bilstjorinn tho fljotur ad keyra og eg var maettur rumlega klukkutima fyrir brottfor. En thegar eg geng inn i flugstodvarbyggingun blasir vid mer alger ringulreid. Bidradir daudans i gangi sem virtust ekki hreyfast ad neinu radi. Stressadur fer eg i eina rodina og eftir langa bid er eg kominn ad innritunarbordinu. "You not have gold card, wrong line.You go row 2". Sjitturinn. Halftimi i brottfor og eg tharf ad fara aftast i adra martradarbidrod. Bit a jaxlinn og vona thad besta, og vel tha rod sem eg tel retta (thad var erfitt ad sja hvar thaer byrjudu og endudu). Eg spyr thailenska gaura a undan mer, "Is this row 2, economy class". "Yes yes, segja their vinalega. Stressid eykst, eg nae thessu aldrei!! Thegar rodin komur loksins ad vinunum a undan mer, draga their upp einhver kort. FOKK. Eg er i djofulsins silfurkortarodinni, og eg se ad rodin sem eg atti ad vera i er lengri en laugarvegsbilarod a fostudagskveldi og tiu minutur i brottfor. "Tha er thetta buid" hugsadi eg med mer. Tha birtist alltieinu threytuleg starfsstulka og sest vid toman bas sem stendur a "Carry on bags only". Skyndilega ljos i myrkrinu, en eg er ekki sa eini sem fatta thetta, en nae ad verda thridji i thessari nyju rod. Eg kem ad innritunarbordinu fjorum minutum fyrir brottfor, svitaperlunar ordnar oteljandi a andlitinu!!! Ad sjalfsogdu kemur upp eitthvert vandamal, stulkan tharf ad hringja eitthvert og eg halfpartinn buinn ad gefast upp. Loksins rettir stulkan mer midana og segir ofursvalt og rolega, "please run". Let ekki segja mer thad tvisvar. Hleyp af stad og kem ad odrum bas. Thar atti ad borga helv, flugvallarskattinn, og eg ekki med neitt nema kort a mer. "You take creditcard", spyr ég starfsmanninn. "No creditcard". AETLAR THESSARI MARTROD ALDREI AD ENDA!!!! Hleyp i ofbodi i leit ad hradbanka og finn loksins einn, thar sem eg ryd odrum vidskiptavinum hradbankans ur vegi med rett lystu ordunum "EMERGENCY". Fimm minutur komnar yfir brottfarartima og eg lifi i voninni um seinkun. Tek ut peninginn, borga flugvallarskattinn, og tha er komid ad vegabrefsskodun. Reyni mitt mesta ad lita ekki ut eins og stressadur eiturlyfjaflytjandi, og kemst loksins inn i brottfararsalinn.

Eins og i yktri biomyndasenu hleyp eg a hrada sem Amazing Race keppendur myndu ofunda mig af um salinn i leit ad hlidi 31. Sem betur fer var ekki of langt thangad og gud hefur blessad mig. Tharna voru starfsmenn Thai Airways ad ganga fra sinum malum thegar eg maetti, flugvelinni seinkadi og thegar eg geng inn i velina var verid ad huga ad lokun hurdar. Otharft ad segja ad eg var i spennusjokki allan flugtimann til Hanoi.

Thar til naest.

Tommi.

0 comments:

Skrifa ummæli

<< Home