landakonnun.blogspot.com

20.11.04

Raud fortid Kmeranna

Midborg Phnom Penh er bara agaetis tjillstadur. Hun er hreinni en thaer borgir sem eg hef heimsott hingad til i SA-asiu, kloakslyktin er ekki alveg jafn aberandi og umferdin er orlitid minna gedveik her en annars stadar.

Eyddi morgni gaerdagsins i ad labba um borgina, og komst fljott i raun um ad thad er mjog audvelt ad rata um borgina thar sem goturnar herna eru numeradar likt og i New York.

Sa motorhjolaslys gerast fyrir framan nefid a mer (thad var bara spurning um tima hvenaer eg yrdi vitni ad thvi) og atti fotum minum fjor ad launa svo eg yrdi ekki fyrir odru okutaekinu. Engin alvarleg slys a folki. En ad sjalfsogdu hoppadi madur sidan 5 minutum sidar a motorhjolataxa eins og ekkert vaeri.

Eftir hadegi lagdi eg af stad asamt Leung, minum einkamotorhjolataxabilstjora herna i Phnom Penh, af stad til hinna alraemdu Drapsvalla, eda the Killing Fields i Choeung Ek. Eftir halftima akstur i gegnum dapurleg fataekrahverfi i nagrenni Phnom Penh var komid a akvordunarstad. A arunum 1975-1979 drapu Pol Pot og felagar um 2 milljonir samlanda sinna eda ca. 25% thjodarinnar, og tharna i Choeung Ek var buid ad reisa minnismerki med 8000 hauskupum fornarlombum Pol Pots sem fundust i fjoldagrofum i nagrenninu. Ad vera staddur tharna og sja ummerkin og likamsleifarnar, og thad sem flaug i gegnum hugann var einfaldlega skilningsleysi a thvi hvad mannskepnan getur verid grimm.

Thad sidasta sem manni langadi ad gera eftir thetta var ad skjota af byssu, en Leung bilstjorinn minn, sannfaerdi mig um ad fara a aefingasvaedi Cambodiska hersins, og profa ad skjota nokkur skot. Hef aldrei komid vid byssu adur, en akvad ad profa hina russnesku AK-47, og skaut 30 skotum a pappirsglaepamann. Otrulegt hvad thad er threytandi ad skjota af svona byssu, en eg held ad eg hafi stadid mig vel. Oll skotin nema eitt nadu ad hitta (af ca 35 metra faeri).

Sidan var haldid til S21 fangelsins i Phnom Penh, og ef Drapsvellirnir gerdu thig thunglyndan, tha fekk thessi stadur thig til ad grata. Hugsa ser ad thetta gerdist fyrir minna en 30 arum. Eg veit eiginlega ekki hvernig eg get lyst thessum stad i ritudum texta, thetta er bara eitthvad sem madur upplifir.

Leung, bilstjorinn minn, er 28 ara gamall og vinnur fyrir fjolskyldu sinni i Phnom Penh a medan konan hans og dottir bua i litlu thorpi nordarlega i landinu. Odru hvoru getur hann keyrt til thorpsins og hitt fjolskyldu sina, en annars vinnur hann alla daga fra morgni til kvolds keyrandi utlendingum a skellinodrunni sinni. I hvert skipti thegar vid keyrdum framhja hrisgrjonaokrum sagdi hann "Look Tomas, look how beutiful this is". Leung er oanaegdur med rikisstjorn lands sins og lysti fyrir mer spillingunni sem a ser stad. En hann bad mig fyrir alla muni ad segja engum fra samtalinu thvi annars aetti hann a haettu ad beinlinis verda drepinn.

Sidasti dagurinn minn i Phnom Penh. Er ad vonast til ad geta keyrt adeins ut fyrir borgina til smabaejar sem heitir Skuon. Thad verdur ad koma i ljos hvort thad tekst.

Thangad til naest.

Tommi.

0 comments:

Skrifa ummæli

<< Home