landakonnun.blogspot.com

20.11.04

Siglt um Mekong Delta

Eftir thriggja daga ferdalag um Mekong Delta svaedid i Vietnam, tha er madur loksins kominn hingad til Phnom Penh, hofudborgar Kambodiu.

Fra Saigon var keyrt i rutu ad Mekong fljotsins thar sem fyrsta af morgum batsferdum naestu daga hofst. Thad er reyndar half asnalegt ad tala um a eda fljot vegna thess ad manni finnst madur vera uti a ballarhafi thegar siglt er um fljotid, svo stort er thad. Skodadir voru fljotandi markadir og margar myndir teknar.

Gist um kvoldid i borginni Can Tho, og um kvoldid var farid i veitingahus thar i bae og snaett. Undirritadur fekk ser snak. Bragdadist eins og kjuklingur.

Daginn eftir var ferdast afram um Delta svaedid enda nog ad skoda. M.a. farid i hjolreidatur um sveitina, skodadar hinar ymsu fyrirtaeki heimamanna eins og hriskokuverksmidju, kokoshnetunammiverksmidju, hrisgrjonaverksmidju og nudluverksmidja.

I hadeginu var snaett og undirritadur fekk ser frosk. Bragdadist eins og kjuklingur.

Gengid um bord i enn einn batinn um eftirmidaginn thar sem lagt var af stad i fimm klukkutima siglingu a einni af kvislum Mekong arinnar til landamaerabaejarins Chau Doc. Setid a topp batarins thar sem Islendingurinn asamt Thjodverja, Astrala og enskri stulku reyndu ad taema bjorbirgdir batsins (sem voru miklar) med agaetis arangri. Haldid afram a hotelinu i Chau Doc.

Eftir fimm klukkutima svefn, var madur vakinn kl. sex, a thridja og seinasta dag Mekong ferdar, og vegna hins otaepilega magns af oli sem drukkid var kvoldid adur, var aherslan logd a ad einfaldlega reyna lifa daginn af. Sem var erfitt. Komid ad landamaerunum um hadegisbil, tjekkad ut ur Vietnam og tjekkad inn i Kambodiu og farid med hradbat hingad til Phnom Penh, thar sem madur maetti um fjogurleytid.

Vid haefi ad enda thennan thriggja daga Mekong tur a ad fa ser kjukling. Bragdadist agaetlega.

Kominn med herbergi sem kostar 4 dollara nottin (odyrasta hingad til) a odyru hoteli herna i bakpokahverfi borgarinnar. Verd herna i ca. 3 daga adur en eg held til Siam Reap.


Kvedja

Tommi.

ps. Thessi postur atti ad sendast i gaer, en vegna ostodugleika i internetkerfi Kamdodiskt fyrirtaekis nadist ekki ad senda fyrr en solarhring seinna.

0 comments:

Skrifa ummæli

<< Home