landakonnun.blogspot.com

8.11.04

Svamlad i Halong Bay

Heil og sael a ny

Tha er madur ad klara Halong Bay turinn og veran herna i Nordur Vietnam a enda.

Skildi sidast vid i Hanoi, thar sem eg eyddi deginum i rolegheitum i borginni. Ad sjalfsogdu aetladi eg ad hitta Ho Chi Minh, en kalling var i snyrtingu i Moskvu thannig ad ekki fekk madur ad heilsa upp a hann. (Fyrir tha sem ekki vita, tha er Ho Chi Minh, Jon Sigurdsson theirra Vietnama og er geymdur smurdur i glerburi i mikilli hvelfingu i Hanoi). For samt i Ho Chi Minh safnid undir vaskri stjorn hjolakerrubilstjorans mins, sem aetti ad nota peninginn sem eg borgadi honum fyrir i tannbursta og tannkrem, skelfilegt ad sja manninn.

Annars var bara labbad um alla midborgina, og vard medal annars fyrir theirri reynslu ad gomul kona hjalpadi MER yfir gotu.

Fekk mer sidan notalegan kvoldverd a gotuveitingahusi thar sem spjallad var undir prjonum vid vinalegan midaldra japana sem starfar i Hanoi. Taeknin med matarprjonana i thetta skiptid brast mer algerlega, missti, hitti ekki, helt ekki, og aumingja japaninn hlytur ad hafa beytt sig hordu ad hlaeja ekki ad mer. En af mikilli haeversku ad Japanskra sid, hrosadi hann mer i hastert fyrir prjonataekninga thegar leidir skildu.

Daginn eftir var haldid af stad til Halong Bay, sem er a heimsminjaskra Unesco, og er fraegt fyrir oteljandi og gullfallegar eyjar sinar sem tjodsagan segir ad se yfirbordid a dreka.

14 manna hopur i thessum tur, og byrjad a thvi ad koma ser fyrir i bat sem atti ad snaeda a og gista eina nott. Fyrsta malsverdinn lenti eg a bordi asamt fimm odrum Thjodverjum. Thad var leidinlegasti klukkutimi ferdarinnar. LEIDRETTING. Leidinlegasti klukkutimi lifs mins.

Siglt var aleidis til Catba eyjarinnar sem er staersta eyjan i thessum eyjaklasa. A midri leid var stokkid i sjoinn og ferdarykinu dustad af. Eftir kvoldverd var sidan farid upp a topp batsins, bjorinn sotradur, stjornurnar skodadar og spjallad. Eftir nokkra bjora for ad kvikna a Thjodverjunum og their voru ordnir bara agaetir eftir svona fimm-sex stykki. Spjallad fram eftir nottu, og sidan brugdum eg og ein thjodverjastulkan a thad rad ad na i rumdynur okkar og sofa undir beru lofti a toppi batsins. Urdum tho ad flyja i kaeturnar thegar thad byrjadi ad rigna um fjogurleytid.

Eftir svefnlitla og bjormikla nott var sidan upplagt ad nota daginn i dag til ad trekka i thjodgardi theirra Catba-eylendinga fyrir hadegi og eftir hadegi var kajakad um eyjurnar, med vidkomu a litilli en otrulega fallegri strond i ovidjafnanlegu umhverfi. (Thid sem lesid thetta i vinnunni - fyrirgefidi mer :) )

Nu er komid kvold herna a Catba eyju, kominn timi til ad lita a eyjaskeggja og hvad their hafa upp a ad bjoda.

Naest a dagskra er ad feta sig nidur Vietnam og thid heyrid liklega naest i mer i Hoi An.

Innilegar kvedur.

Tommi

0 comments:

Skrifa ummæli

<< Home