landakonnun.blogspot.com

15.11.04

Tidindalitid i Nha Thrang

Hae oll somul:

Tha er madur kominn til Saigon, eda Ho Chi Minh borgar eins og yfirvold vilja ad hun se kollud, en eg heyri ekki betur en ad flestir haldi sig enn vid Saigon.

Var enn i Hoi An thegar eg skrifadi sidasta pistil, en eftir svefnlausa nott i othaegilegri rutu i 12 klukkutima til Nha Trang var eg theirri stundu fegnastur thegar til min hljop hotelstjori litils hotels og baud mer herbergi a fimm dollara. Off-season nuna i Nha Trang og samkeppni mikil. Eftir ad hafa blundad ur mer threytuna var farid ad skoda baeinn, sem er adalstrandstadur Vietnama med risastora strond medfram borginni, ala Benidorm.

Var i einn og halfan dag i Nha Trang, sem verdur ad teljast tiltolulega tidindalitill timi. Madur einfaldlega thjofstartadi a strandlifid og hekk a strondinni med sjeik og bok i hendi. Mestallann timann reyndar skyjad sem var god tilbreyting og thaegilegt ad lata strandgoluna leika vid horundid.

Thad er flodatimabil nuna i Nha Trang og odruhvoru komu hressilegir skurir sem voru einstaklega friskandi, fotin voru fljot ad thorna aftur.

Fekk reyndar eina borgarleidsogn fra hressum hjolakerrubilstjora, sem stoltur syndi mer flottar bankabygginar, skola og logreglustodvar baejarins. Med odrum ordum litid um merkilega stadi herna, ofugt vid Hanoi og Hoi An.

Min fyrstu skordyrabit fekk eg i Nha Trang, en eftir nottina virdist einhver paddan hafa kjammsad hressilega a haegri handlegg thvi thar var eg var med 15-20 bit.

En thar sem eg aetla ad enda ferd mina a strandaletilifi tha dreif eg mig kvoldid eftir aleidis til Saigon i pis of keik 8 tima rutuferdalag. Er buinn ad halla mer i tvo tima og er thegar thetta er skrifad a leidinni i fyrsta gonguturinn um borgina.

Hinn daginn verdur sidan lagt af stad til Kambodiu, en hvort ferdast verdur med bat eda rutu er ekki komid i ljos.

Kvedja

Tommi.

0 comments:

Skrifa ummæli

<< Home