landakonnun.blogspot.com

3.12.04

Haeg(d)agangur a Kata strondinni

Thad for eins og til var aetlast. Letilifid var algert a Kata strondinni, og thannig lagad fra litlu ad segja. Flatmogun, lestur, at, drykkja og svefn lysa best thessari viku. Thad ma segja ad madur hafi thurft ad hlada batteriin eftir ferdamennsku sidustu vikna.

Fyrsti dagurinn a Kata var tho minna anaegjulegur en hinir thar sem eg hafdi nad mer i einhverskonar magasykingu a gotuveitingahusi i Bangkok adur en eg lagdi af stad med rutunni sudur. Af theim sokum var hin 14 klst. rutuferd til Kata ad martrod, og vid hvert stopp var hlaupid ut og leitad ovaentingafullt ad naesta nadhusi. Fyrsta deginum var sidann eytt i badherbergi hotelherbergisins thar sem spreybrusinn virtist seint aetla ad taemast (ef thid skiljid hvad eg meina), en ljosid i myrkrinu var ad thadan var haegt ad horfa a sjonvarpid. Thegar leid a vikuna hefur astandid lagast, thettleikinn aukist og aferd og litbrigdi nad edlilegu utliti. Afsaka grafiska lysingu.

Skandinavar virdast hafa hertekid Kata strondina i Phuket. Allstadar eru hotel og veitingastadir kenndir vid Dani, Svia eda vikinga. Thetta er rolegheitastrond, med mikid af frabaerum veitingahusum og mikid af indverskum klaedskerum sem allir vilja vera thinir bestu vinir.

Rifjadi upp teygjustokkshaefileika mina og stokk fram af 60 meta haum krana. Alltaf jafn skemmtilegt.

Ef nuna kominn aftur til Bangkok eftir enn eina rutuferdina og hef nokkrar klukkustundir adur en eg stig upp i flugvel til London. Er ad spa i ad rifja upp kynni min vid Grand Palace byggingarnar herna i nagrenni vid bakpokahverfid.

Hehe, thegar eg skrifadi sidustu malsgrein, umlyktu mig allt i einu kvenmannshendur og eg fekk koss a kollinn. Thegar eg syndi andlit mitt stulkunni sem syndi mer thessa miklu vaentumhyggju, for greyid alveg i kerfi og afsakadi sig ut og sudur med mannavilluna. Fyndid.

Tha er komid ad mer ad kvedja. Thetta er buid ad vera frabaert ferdalag og gaman fra ad segja. Madur er buinn ad ferdast dagodan slatta af kilometrum landleidina, (yfir 60 klst. bara i rutu ef eg tel rett, og tha eru eftir lestir, motorhjol og batar)
og tho ad thad taki lengri tima, tha held eg ad thessi ferdamati se mun skemmtilegri en ef madur myndi fljuga a milli allra stada. Madur er buinn ad hitta otrulegan fjolda af folki, baedi innfaedda og adra ferdalanga, og sja otrulega fallega stadi og
byggingar.

Fimm vikur i 30-35 stiga hita er tho matulega langt fyrir hinn venjulega Islending og eg hlakka til ad stiga ut ur flugstod Leifs Eirikssonar og fletta migklaedum til ad finna svalann vindinn leika um harin a staeltri bringunni, hehe.

Thakka theim sem hlyddu. Hittumst a klakanum.

Kvedja.

Tommi.