landakonnun.blogspot.com

24.3.06

Halfnadur a gongunni

Skrifa nuna einungis til ad lata vita ad eg er a lifi og lidur bara vel. Er staddur i fjallatorpinu Jomsom i midju Nepal. Er furdulega solbrenndur i andliti, en ad odru leyti nokkud vel a mig kominn. Verd ad skulda ykkur lengri post seinna.

Kv.

Tommi

3 comments:

At 1:25 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

hahahah ég fór að hlæja þegar ég sá þig fyrir mér á netinu í einhverju fjallaþorpi í miðju NEPAL!!

Veit ekki af hverju það er fyndið....LOL

BE SAFE HAVE FUN

ÓLÖF

 
At 9:47 e.h., Blogger ********** said...

hér er frost og kuldi og það er víst crazy veður heima, þakkaðu fyrir að þurfa að glíma við sólbruna heldur en frostbarna bíla í morgunsárið.

Ertu nokkuð genginn til liðs við byltingarsinna?
og
góða göngu og vonandi láta hælsærin þig í friði

 
At 4:37 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

gott að heyra að þú ert í fíling.
búin að smakka eitthvað sem toppar tarantúlur??!! ég bara spyr

 

Skrifa ummæli

<< Home