landakonnun.blogspot.com

12.3.06

Keflavik-Kathmandu

Kominn a afangastad. Eftir sjo flugvalla prosess er madur loksins komin eftir tveggja solarhringa ferdalag til Kathmandu.

Flaug fra Keflavik med Iceland Express til Stansted. Full vel af folki drukkid af fotboltathra og vinanda. Ekkert nema gott um tad ad segja. Hitti Sigga Ulla fraenda sem var ad fara a fotboltaleik.

Tok rutu til Heathrow og kominn tar um tiuleytid. Fann mer nokkra stola sem eg notadi fyrir naeturflet. Nadi litid ad sofna tar, svona blundadi bara nokkrar orolegar kriur, og gafst upp um fjogur leytid tegar lif tok ad kvikna i flugstodinni. Feitar indverskar konur i sari gafu mer hornauga, tegar eg stauladist a faetur.

For med Gulf Airlines fra London til Abu Dhabi. Til ad geta ordid flugfreyja med Gulf Airlines, ta tarftu ad hafa ordid a.m.k i einu af tremur efstu saetum i landskeppni lands tins i fegurdarsamkeppni. Tu tarft ad vera med personuleika Ghandi, tolinmaedi modur Teresu og kimnigafu Cris Rock. Eftir af hafa flogid med tremur ahofnum Gulf Airlines, ta get eg ohikad sagt ad flugfreyjur tessa annars ekkert serstaka flugfelags eru sirenur tessa heims.

Stoppadi stutt i Abu Dhabi, for tadan til Musqat i Oman. Fra Musqat var haldid af stad aleidis til Kathmandu. Tad var surrealisk syn ad sja Himalaejafjollin gnaefa yfir allri Indlandsslettunni, tadan sem eg horfdi ur gluggasaeti velarinnar. Einhvert storkostlegasta utsyni sem eg hef sed.

Tegar flugvelin atti eftir ad laekka sig um nokkur hundrud metra i lendingu, haetti hann snogglega vid og reif velina upp. Svo utskyrdi hann ad vegna misturs vaeri erfitt ad lenda. Hann tok tvi hring og reyndi aftur, og atti liklega ekki eftir nema i mesta lagi tvohundrud metra sig tegar hann reif velina upp a nyjan leik. Eftir ad hafa hringsolad dalitid i vidbot akvad hann ad fljuga til Dhakur i Bangladesh og taka bensin og vona ad astandid lagadist a medan. Sem tad gerdi. Attum ad lenda kl. 8 en lentum i stadinn kl. 13.30. Treyttur en anaegdur med ad vera kominn a afangastad skrifa eg tessar linur. Aetla ad kikja ut og lita a borgina sem vid fyrstu syn litur gedveikar ut en allar taer borgir sem eg hef heimsott hingad til (og ta er nu mikid sagt)

Kvedja

Tommi

4 comments:

At 8:30 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

jæja ertu þá farinn út í veður og vind kallin minn.
hlakka til að lesa pistlana þína.

luv Hafdís

 
At 9:09 e.h., Blogger ********** said...

spennt að heyra hvernig þetta fer, vertu duglegur að leyfa okkur að heyrra hvernig gengur.

 
At 11:06 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

vá hlakka til að sjá myndir af þessari geðveiku borg!!

Sko ef ég hefði verið með þér í þessarri flugvél þá hefið ég DÁIÐ!!! Það versta sem gæti gert með mig í flugvél er eitthvða svona OMG!!

VEI kominn

HAVE FUN og borðaðu nú eitthvað sem ég myndi aldrei borða!!
+
hihihi

ÓLÖF

 
At 10:51 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

VÁ!!!! Held áfram að lesa... spennt!!!

 

Skrifa ummæli

<< Home