landakonnun.blogspot.com

14.3.06

Ringulreid i Kathmandu

Blodraudir taumarnir leka nidur veggi Kathmandu. Folk oskrar og hleypur i skjol til ad verda ekki fyrir aras. Margir treysta ser ekki utfyrir veggi Hotela sinna. Algjor ringulreid.

Nei, Maoistarnir eru ekki komnir til Kathmandu. I dag er Holi Festival i Nepal og teir sem haetta ser a gotur borgarinnar, eru skotnir nidur med vatnsblodrum sem innihalda mislitt vatn. Kraftmiklar vatnsbyssur eru notadar og jafnvel heilu balarnir. Ofan i tetta er madur sidan makadur marglitu dufti (adallega samt raudu) sem tekur heila eilifd ad trifa af ser i iskaldri sturtunni.

Holi hatidin er einnig kollud hatid litanna, og er til ad minna folk a ad hid kaelandi moonsson timabil er ad hefjast, og tad er alveg ohaett ad segja ad Nepalbuar taka tessa hatid sina alvarlega. Gegnvotur og marglitur labbadi madur um Thamel hverfid i dag og oskradi med heimamonnum og odrum ferdamonnum "HAPPY HOLI" og krakkar i launsatri med otakmarkadar birgdir af skotfaerum i vatnsformi hikudu ekki vid ad dundra a utlendinginn. Reyndar fa utlendingar serstaka athygli, og tar er eins gott ad skilja myndavelina eftir heima og klaedast einnota fotum. Virkilega skemmtileg upplifun.

Annars er madur buinn ad fara vida her i Kathmandu og buinn ad sja margt, en nenni ekki ad telja tad allt upp her.

Naest a dagskra er ad fljuga til Pokhara (landleidir lokadar) og fljotlega upp fra tvi fer madur trekka. Ta mun postunum sennilega faekka verulega.

1 comments:

At 10:54 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hehe - ég sé þig svo ljóslifandi fyrir mér!!! Æðislegt!

 

Skrifa ummæli

<< Home