landakonnun.blogspot.com

15.3.06

Trek away Tomm

Gistihusid tar sem eg gisti i i Kathmandu verdur ad teljast ohljodbaerasta hus sem eg hef komid i. Ef feiti kallinn a tridju haedinni kloradi ser i rassinum, ta vissu allir i hotelinu tad.

Athyglisverdir kontrastar i oryggismalum a flugstodvunum herna. Tegar eg kom til landsins matti eg sjalfur velja hvada item faeru i gegnumlysingartaekid sem ad virtist enginn var ad stjorna. Tegar eg gekk i gegnum malmleitarhlidid ta blistradi tad hatt vidvorunarvael, en gaurinn bara yppti oxlum og eg helt afram leid minni.

A innanlandsflugstodinni hinsvegar voru hlutirnir odruvisi. Menn ryndu einbeittir i gegnumlysingargraejuna og a manni leitad a.m.k. fimm sinnum, liggur vid ad hafi verid stripileidad a manni. Synir gloggt hvernig innanlandsmalum er hattad um tessar mundir.

Er nuna staddur i Pokhara, og legg af stad a morgun i trekkid. Tad verdur eitthvad litid postad a medan.

1 comments:

At 3:02 e.h., Blogger ********** said...

myndir? verða settar inn myndir á þessa fínu síðu?

 

Skrifa ummæli

<< Home