landakonnun.blogspot.com

14.4.06

Kafad i Koh Tao

Teir eru bunir ad vera fljotir ad lida dagarnir herna a tessari yndislegu eyju, Koh Tao, eda skjaldbokueyju. Buinn ad vera viku nuna, og ef eg hefdi naeg fjarrad, ta myndi ekkert fara heldur setjast ad. Enda hefur su ordid raunin hja morgum herna sem hafa komid hingad til ad fara a stutt kofunarnamskeid, en endad sem full time kofunarleidbeinendur og vinna herna arid um kring.

Eg byrjadi a ad fara i Open Water kofunarnamskeid sem gefur manni grunninn ad tvi ad kafa, og rettindi ad kafa nidur ad 18 metrum. Frabaert namskeid, og leidbeinandinn er an efa skemmtilegasti tjodverji sem eg hef hitt, Alex, litur ut eins og Mr. Smith i Matrix. Eins og ad laera ad kafa hja Stand Up gamanleikara.

Er nuna a framhaldsnamskeidi eda Advanced Open water, sem gefur manni rettindi ad kafa nidur ad 30 metrum. Tessi kofunarheimur er otrulegur, eins og ad hafa adgang ad nyrri planetu.

I gaerkvoldi var Songkran, eda nyarsdagur. Songkran ber alltaf upp a fullu tungli, sem tyddi ad a nagrannaeyjunni Koh Phangan var haldid fraegasta strandparti i heimi, The Full Moon Party. Einu sinni a manudi a Haad Rin strondinni a Koh Phangan fjolmenna um 20-25 tusund manns af ollu tjoderni og hrista a ser skankana fra solsetri til solarupprasar. Tad var tvi haldid af stad um middaegursbil fra Koh Tao til Koh Phangan a svokolludum partybat til ad upplifa tessa stemningu. A strondinni glumdi sidan gedveik teknotonlist stanslaust alla nottina og a mjukum sandinum let madur sem vitlaus vaeri. Treittur en sattur var sidan haldid aftur af stad til Koh Tao um kl. sjo um morguninn.

Klara namskeidid a morgun og verd kannski einn eda tvo daga adur en eg byrja ferdalagid aleidis til Laos.

3 comments:

At 12:32 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

ohhh vildi alveg skipta við þig. Páskadagur í hríð og snjó á Blönduósi. Home sweet home og allt það en veðrið maður. Hvað er málið. sumardagurinn fyrsti á fimmtudaginn og ekki vottar fyrir sumri hérna.
hafðu það gott í Laos. skv Erlu er það paradís á jörðu.
luv. Hafdís

 
At 11:18 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hæ hæ Tommi

Vantar þig ekki ferðafélaga? Á eftir að skoða vænan slatta af heiminum sjálf en hef samt séð töluvert og finnst þú fara til spennandi staða. Endilega hafðu samband næst þegar þú ert á landinu ef þú hefur áhuga. Kveðja Linda.

ps. þú verður að svara hér og þá sendi ég þér emailið mitt.

 
At 1:07 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hae Linda

Er tetta Linda ur LHI. Tekki nokkrar Lindur. Endilega sendu mer emailid og spjollum tegar eg kem til baka. (tomasi@heimsnet.is)
Tommi.

 

Skrifa ummæli

<< Home