landakonnun.blogspot.com

21.4.06

Kominn til Laos

Eftir tvo slappa daga i Nong Khai, ta er madur loksins kominn til hofudborgar Laos, Vientiane. Sit herna a netkaffihusi vid arbakka Mekong fljotsins og er a leidinni ad fa mer eitthvad i svanginn.

Fra litlu ad segja i Nong Khai, helt mer adallega inni a hotelherbergi i flensuskapi, en i gaerkveldi treysti eg mer a rol og skellti mer a fataeklegan karokistad i nagrenni hotelsins. Fylgdist med baejarbuum naudga mikrafoninum a medam madur spordrenndi nokkrum ollurum. Tjonustustulkurnar skiptust a spjalla vid mig svo mer leiddist ekki.

Tok daldinn tima ad komast yfir landamaerin, tar sem menn voru ekki alveg a tanum, vardandi vegbrefsaritunarbreytingu Islands og Thailands fyrir halfu ari sidan. Islendingar turfa ekki lengur aritun, en eg turfti ad dusa, eins og dopsmyglari, i landamaeraskalanum i trju korter medan landamaerastaffid kloradi ser i kollinum yfir tessum Islendingi og rokraeddu mikid um stodu hans. Fekk to loksins ad halda afram leid minni.

Allt annad andrumsloft herna i Laos, minna stress yfir ollu herna, og folkid akaflega brosmilt. Hlakka til ad eyda naesta halfa manudinn herna.

1 comments:

At 5:16 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

æji kallin minn. Hvað ertu að æða til Asíu til að fá flensu.... OMG ertu kannski með fuglaflensu. Þá færðu ekki að koma aftur til landsins eða "drepst" (ekki að ég óski þér þess) á leiðinni. Því samkvæmt nýjustu fréttum getur maður óhræddur spásserað um götu og torf v.þ.a. sýktir fuglar munu drepast á leiðinni hingað HAHAHA hlaut einhverntíman að koma sér vel að búa á þessu blessaða skeri.
Góða skemmtun. Kveðja Hafdís

 

Skrifa ummæli

<< Home