landakonnun.blogspot.com

19.4.06

Med flensu i Nong Khai

Koh Tao hefur breyst mikid tau trju ar sem eg kom hingad sidast. Teir eru bunir ad malbika vegina, setja upp hradbanka, komnir med stodugt rafmagn og seven/eleven ma finna med reglulegu millibili. Tratt fyrir ad hafa misst dalitinn sjarma med tessum breytingum, ta er tessi eyja ennta gimsteinn, og eg er buinn ad eiga afskaplega notalega daga tarna.

Eftir tveggja solarhringa ferdalag er madur kominn hingad til Nong Khai sem liggur a landamaerum Thailands og Laos. Hef adallega eytt timanum herna uppi i hotelrumi umkringdur hofudverkjapillum, vitaminum og halssaerisspreyji. Jebbs, kominn med einhvern andsk. kverkaskit, en vonandi ad madur verdi fljotur ad hrista hann af ser.

Aaetla halfum manudi i Laos, og eftir tad, ta fer tetta ad styttast.

7 comments:

At 3:52 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

láttu þér batna kallinn!!!

 
At 3:52 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

láttu þér batna kallinn!!!

 
At 3:52 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

láttu þér batna kallinn!!!

ÓLÖF

 
At 3:52 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

láttu þér batna kallinn!!!

ÓLÖF

 
At 1:08 f.h., Blogger ********** said...

ekki gott að heyra. það er nú alveg lágmark að losna við að vera veikur þegar maður er að þvælast út í löndum. vonandi verður þetta fljótt úr þér og góða skemmtun í Laos þú átt eftir að falla í stafi yfir þessu landi.

 
At 11:32 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hefur einhver heyrt eitthvað frá Ólöfu nýlega?

 
At 10:15 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

HEYRRU ég skrifaði bara eitt komment ég er ekki klikkuð.....ehhhhhh *roðnar*

en gott að þér er battnað!!hihihih

OLÖF

 

Skrifa ummæli

<< Home