landakonnun.blogspot.com

6.4.06

Strandaglopur

Tegar eg skrifa tetta hafdi eg aeetlad ad vera kominn i landamaerabaeinn Nong Khai, sem liggur orskammt fra landamaerum Thailands og Laos, en i stadinn er eg strandaglopur i Bangkok. Allar lestir, allar rutur og oll flug aleidis til Vientiane i Laos eru uppseld til 16. april. Astaedan: Aramot eda Songkran er a naesta leyti og helmingur tjodarinnar a fararfaeti til ad vera hja fjolskyldum sinum og fagna arinu 2550.

En fjandinn hafi tad, Songkran a ekki ad hefjast fyrr en 13. april, eg taldi mig oruggan med ad geta ferdast til Laos viku adur en herlegheitin hefjast, en onei. Allar ferdaskrifstofur sem eg heimsotti i dag gatu ekki hjaldpad mer neitt.

Og ta eru god rad dyr. Ekki nenni eg ad hanga herna i Bangkok i tiu daga og bida eftir ad herlegheitin ganga yfir. Tvi hef eg akvedid ad drifa mig til Koh Tao (tad var haegt ad fa rutu/bat tangad), en reyndar hafdi eg aaetlad ad enda ferdalagid tar. A morgun legg eg tvi af stad tangad, og planid er ad na ser i kafararettindi, en tetta er litil eyja fraeg fyrir frabaera adstodu fyrir kafara og odyr kafaranamskeid. Eg heimsotti tessa eyju tegar eg kom fyrst til Thailands arid 2003, en hafdi ta ekki tima til ad kafa.

Strandlif/kofun/afsloppun verdur tvi a dagskranni naestu tiu daga, og vonandi ad madur komist til Laos fljotlega eftir tad.

Kvedja

Tommi

1 comments:

At 4:56 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

ÆÆÆ en leiðinlegt að hanga á eyju og læra köfun!!!!!!!!!

NOT

ég er jelous!!!

Have fun baby

ÓLÖF

 

Skrifa ummæli

<< Home