landakonnun.blogspot.com

26.4.06

Vinir i Vang Vieng

Vang Vieng er skritinn stadur. Af ollum teim stodum tar sem bakpokaferdalangar safnast saman, og eg hef sed allmarga svoleidis stadi, ta verd eg ad segja ad Vang Vieng er sa skritnasti. Tetta er litill baer i Nordur Laos, i olysanlegu fallegu umhverfi og i jadri baejarins hefur a sidustu arum vaxid tessi einkennilegi tjonustukjarni. Tessi tjonusta felst adallega i tvi ad utvega ferdamonnum flet til ad liggja a, a medan teir eta og horfa a sjonvarp (nota bene eg er ekki ad tala um naeturfletid). Herna liggur ungt folk allan daginn, etur og glapir a nyjustu kvikmyndirnar, simpson, family guy og ad minnsta kosti fjorir veitingastadir bjoda upp a Friends fra morgni til kvolds. Verd ad visu ad jata tad upp a mig ad eg notfaerdi mer tjonustu eins tessara stada, en einungis a medan tad rigndi svo mikid ad annad var ekki haegt ad gera.

Tetta er tjilladur stadur, og stundum einum of. A matsedlunum herna ma finna marijuana, sveppi og opium og i eitt skiptid tegar eg var ad snaeda (okei a friendsstadnum) kom til min stamandi gaur og bad um hjalp a medan hann hreinsadi bordid mitt af ollum tomatsosu og chillisosunum sem tar voru. Sidan lagdist hann nidur og helt daudahaldi i mublurnar sem tar voru. Kom i ljos ad gaurinn var med "skjalftann" (the shakes) eftir sjalfsagt stifa glediefna-inntoku. Honum var ekid beina leid til laeknisins.

Vaeri sjalfsagt longu farinn ef tessi stadur vaeri ekki svona fallegur, auk tess sem her er bodid upp a fjallaklifur sem eg profadi i fyrsta skiptid. Frabaert sport, en erfitt. Nokkrir virkilega skemmtilegir stadir klifradir, sem hefdi verid erfitt ad klifra ef madur vaeri ekki buinn ad missa dagodann slatta af kiloum.

Leigdi mer reidhjol og hjoladi vel inn i landid. Tegar madur hefur stungid af vestraenu ahrifin, ta kemur i ljos hvurslags paradis tetta land er, og folkid er liklega tad vinalegasta af ollum teim londum sem eg hef heimsott. Alltaf skemmtilegt tegar heill skoli heilsar ter af lifs og salarkroftum.

Naest a dagskra er fallegasti baer Laos, Luang Prabang, sem ku vera a heimsminjaskra Unesco. Kvedja. T.

3 comments:

At 6:40 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Alltaf gaman að lesa færslurnar þínar!!!

Góða skemmtun í Laos

ólöf

 
At 1:53 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

hehe... já það er nú gott að vita af þessu fleti ef maður skildi nú halda í heimsreisu og allt í einu fá Vestmenningar tremmakast!!! Hlakka til að heyra frá Luang Prabang! Ég var nú sjálf að koma frá sólarparadísinni Costa del Sol... tja, paradís ef þú ert Breti sem borðar bara bakaðar baunir og steikt egg!!! Spánverjar ættu bara að skammast sín fyrir að leyfa ferðamannaiðnaðnum að eyðileggja sólarstrendurnar sínar! Ég fæ ferðaráð hjá þér næst, það er á heinu!

Kveðja, Jóhanna Svala

 
At 11:42 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Mr. Trecker - ég var að senda þér e-mail á tomasi@heimsnet.is... Check it out!!

 

Skrifa ummæli

<< Home