landakonnun.blogspot.com

9.5.06

Lokadagar

Aldrei hefdi manni dottid i hug su troun sem att hefur ser stad i Nepal fra tvi ad eg for tadan fyrir manudi sidan. Eg yfirgaf landid svona um tad bil sem ad allt var ad fara i haaloft, a fyrsta degi allsherjarverkfallsins. Vonleysi virtist vera yfir ollu, madur spjalladi vid innfaedda sem ad sau fram a margra ara oold. En tau framfor sem hafa att ser stad a tessum eina manudi er otruleg. Kongurinn afsalar ser vold, tingid endurreist og maoistar lysa yfir vopnahlei. Tetta er lysandi daemi um hvad lydurinn getur gert ef hann sameinast gegn kugurum sinum. Troun sem madur hefdi viljad sja annarsstadar i heiminum, t.d. Irak.

Laos ad baki, sidustu dagarnir i Vientiane voru ad haetti Laosbua rolegir, madur var adallega i tvi ad eta, labba um og skoda og sofnadur um tiuleytid. Partyljonin aettu ad fordast Laos, en adrir aettu ad eiga her naduga daga.

Madur er ad fikra sig i rolegheitum nidur Thailand ad hofudborginni, er staddur i litilli borg sem heitir Khon Kaen, og tar a undan dvaldi eg i tvo daga i Udon Thani. Hingad hefur turisminn ekki enn teygt anga sina, kannski ekkert furdulegt tar sem her eru engar strendur, engin frumbyggjatorp og engir skogar. Tetta er Isaan, fataekasta svaedi Thailands, kannski ekki mikid fyrir augad, en loksins ser madur ekta Thailand, engir Mcdonalds og Starbucks (allaveganna miklu minna en annarsstadar). Ekki mikid um ad vera, madur adallega i tvi ad labba um svaedid og skoda mannlifid.

Tad er heitasti timi arsins nuna, hitinn fer sjaldan undir 30 gradur og er oft i kringum 40 gradur. Madur virkar ekki i svona hita og oftast tekur madur sma siestu yfir heitasta tima dagsins.

Tad er undarleg stemming i kringlum teirra Thailendinga. Reyni ad fordast tessa stadi yfirleitt, en hef stundum turft ad gera undantekningar. I oll skiptin hef eg upplifad gedveika torlaksmessustemningu, folk hropandi i mikrofona, taningsstulkur i minipilsum reyna ad ota ad ter auglysingabaeklingum, og trilljon litlir solubasar reyna ad selja ter varning sinn.

Steig a vigt i fyrsta skiptid i tvo manudi i kringluferdinni, buinn ad missa 5-6 kg, sem er slatti fyrir jafn grannan mann og mig. Er 65 kg. og hef ekki verid svona lettur i tiu ar. Kannski ekki nema von, tar sem eg hef gengid kannski u.t.b. 15 km a hverjum degi. Er i helv. godu formi to eg segi sjalfur fra.

Letin er samt farin ad taka voldin hja mer, madur er farinn ad hanga inni a hotelherbergi og glapa a BBC World longum stundum, madur er svona i huganum farinn ad pakka saman og leggja af stad heim. Byst vid ad eg verdi kominn til Bangkok a morgun eda hinn, er med pantad flug tann tolfta og ef allt gengur upp, ta mun eg lenda med Iceland Express a Keflavikurflugvelli a laugardagskvoldid.

Kvedja.

Tommi.

3.5.06

Rolegheit i Luang Prabang

Luang Prabang er einstaklega fallegur baer, eda borg, tetta er naest staersta tettbyli Laos. Eyddi fjorum dogum i LP og "tjill" var themad alla dagana. Enda ekki nema von, tar sem LP er ekki beinlinis ad springa af villtu naeturlifi. Eg get svarid thad ad baedi fostudags- og laugardagskvold var borgin steinsofnud um tiu leytid.

Eftir tessa fjora daga i LP var kominn timi til ad snua til baka og fara aftur til Vientiane. Reyndar var planid ad fara fyrst til Sisophon ad skoda Plain of Jars, en tad virtist ekki vera haegt ad boka almenningsfarartaeki thangad nema med aernum tilkostnadi, tannig ad eg passadi tad. Med stoppi i Vang Vieng, tar sem eg hoppadi upp i kajak og reri eins og vitlaus madur langleidina hingad til Vientiane, tar sem eg er nykominn, og verd her i tvo daga adur en vegabrefsaritunin rennur ut.

A leidinni til LP ta vard eg var vid ad a midri leid hafdi safnast saman hopur folks vid vegarkantinn a haedottum thjodveginum. A leidinni til baka sagdi bilstjorinn mer ad tharna hefdi ruta farid utaf og tuttugu manns tint lifi.

Sudaustur-asiu buar eru med versta tonlistasmekk ever. Ef teir eru ekki ad hlusta a Britney Spears eda Westlife, ta eru teir ad hlusta a tessa hraedilegu laosisku/thailensku popptonlist, sem er alveg ofbodslega leidinleg. Gud blessi Steve Jobs fyrir Ipodinn, sem er buinn ad bjarga lifi minu nokkrum sinnum a tessu ferdalagi.

Lao Beer er besti bjorinn i Asiu, um tad eru flestir bakpokaferdalangar sammala. Hann faest ekki allstadar i asiu, adallega i Laos og Cambodiu, en tad er eitthvad vid tennan edaldrykk sem heillar. Held ad Carlsberg hafi fyrir ekki svo longu sidan keypt tennan litla bjorframleidanda til ad komast ad leyndarmalinu.

Eftir ad veru minni her i Laos lykur, ta hef eg nokkra daga adur en eg flyg heim, tannig ad eg hef akvedid ad rannsaka Isaan heradid, sem er her i nagrenni Laos og eina landssvaedid sem eg hef ekki heimsott i Thailandi. Aetla ad byrja a ad fara til Udon Thani sem er helsti tettbyliskjarni Isaan.