landakonnun.blogspot.com

3.5.06

Rolegheit i Luang Prabang

Luang Prabang er einstaklega fallegur baer, eda borg, tetta er naest staersta tettbyli Laos. Eyddi fjorum dogum i LP og "tjill" var themad alla dagana. Enda ekki nema von, tar sem LP er ekki beinlinis ad springa af villtu naeturlifi. Eg get svarid thad ad baedi fostudags- og laugardagskvold var borgin steinsofnud um tiu leytid.

Eftir tessa fjora daga i LP var kominn timi til ad snua til baka og fara aftur til Vientiane. Reyndar var planid ad fara fyrst til Sisophon ad skoda Plain of Jars, en tad virtist ekki vera haegt ad boka almenningsfarartaeki thangad nema med aernum tilkostnadi, tannig ad eg passadi tad. Med stoppi i Vang Vieng, tar sem eg hoppadi upp i kajak og reri eins og vitlaus madur langleidina hingad til Vientiane, tar sem eg er nykominn, og verd her i tvo daga adur en vegabrefsaritunin rennur ut.

A leidinni til LP ta vard eg var vid ad a midri leid hafdi safnast saman hopur folks vid vegarkantinn a haedottum thjodveginum. A leidinni til baka sagdi bilstjorinn mer ad tharna hefdi ruta farid utaf og tuttugu manns tint lifi.

Sudaustur-asiu buar eru med versta tonlistasmekk ever. Ef teir eru ekki ad hlusta a Britney Spears eda Westlife, ta eru teir ad hlusta a tessa hraedilegu laosisku/thailensku popptonlist, sem er alveg ofbodslega leidinleg. Gud blessi Steve Jobs fyrir Ipodinn, sem er buinn ad bjarga lifi minu nokkrum sinnum a tessu ferdalagi.

Lao Beer er besti bjorinn i Asiu, um tad eru flestir bakpokaferdalangar sammala. Hann faest ekki allstadar i asiu, adallega i Laos og Cambodiu, en tad er eitthvad vid tennan edaldrykk sem heillar. Held ad Carlsberg hafi fyrir ekki svo longu sidan keypt tennan litla bjorframleidanda til ad komast ad leyndarmalinu.

Eftir ad veru minni her i Laos lykur, ta hef eg nokkra daga adur en eg flyg heim, tannig ad eg hef akvedid ad rannsaka Isaan heradid, sem er her i nagrenni Laos og eina landssvaedid sem eg hef ekki heimsott i Thailandi. Aetla ad byrja a ad fara til Udon Thani sem er helsti tettbyliskjarni Isaan.

1 comments:

At 8:47 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

jamm kajakróður hljómar ekki svo illa.... en með OFUR hækkunum á bensínverði hérna heima. Þá verður maður að fara að grípa til annarra farartækja.
Njóttu síðustu daganna þarna úti.
sumarið virðist þó vera komið hér, rigning, rigning , rigning, rigning, rigning, sól, rigning, rigning k v. Hafdís

 

Skrifa ummæli

<< Home