landakonnun.blogspot.com

9.5.06

Lokadagar

Aldrei hefdi manni dottid i hug su troun sem att hefur ser stad i Nepal fra tvi ad eg for tadan fyrir manudi sidan. Eg yfirgaf landid svona um tad bil sem ad allt var ad fara i haaloft, a fyrsta degi allsherjarverkfallsins. Vonleysi virtist vera yfir ollu, madur spjalladi vid innfaedda sem ad sau fram a margra ara oold. En tau framfor sem hafa att ser stad a tessum eina manudi er otruleg. Kongurinn afsalar ser vold, tingid endurreist og maoistar lysa yfir vopnahlei. Tetta er lysandi daemi um hvad lydurinn getur gert ef hann sameinast gegn kugurum sinum. Troun sem madur hefdi viljad sja annarsstadar i heiminum, t.d. Irak.

Laos ad baki, sidustu dagarnir i Vientiane voru ad haetti Laosbua rolegir, madur var adallega i tvi ad eta, labba um og skoda og sofnadur um tiuleytid. Partyljonin aettu ad fordast Laos, en adrir aettu ad eiga her naduga daga.

Madur er ad fikra sig i rolegheitum nidur Thailand ad hofudborginni, er staddur i litilli borg sem heitir Khon Kaen, og tar a undan dvaldi eg i tvo daga i Udon Thani. Hingad hefur turisminn ekki enn teygt anga sina, kannski ekkert furdulegt tar sem her eru engar strendur, engin frumbyggjatorp og engir skogar. Tetta er Isaan, fataekasta svaedi Thailands, kannski ekki mikid fyrir augad, en loksins ser madur ekta Thailand, engir Mcdonalds og Starbucks (allaveganna miklu minna en annarsstadar). Ekki mikid um ad vera, madur adallega i tvi ad labba um svaedid og skoda mannlifid.

Tad er heitasti timi arsins nuna, hitinn fer sjaldan undir 30 gradur og er oft i kringum 40 gradur. Madur virkar ekki i svona hita og oftast tekur madur sma siestu yfir heitasta tima dagsins.

Tad er undarleg stemming i kringlum teirra Thailendinga. Reyni ad fordast tessa stadi yfirleitt, en hef stundum turft ad gera undantekningar. I oll skiptin hef eg upplifad gedveika torlaksmessustemningu, folk hropandi i mikrofona, taningsstulkur i minipilsum reyna ad ota ad ter auglysingabaeklingum, og trilljon litlir solubasar reyna ad selja ter varning sinn.

Steig a vigt i fyrsta skiptid i tvo manudi i kringluferdinni, buinn ad missa 5-6 kg, sem er slatti fyrir jafn grannan mann og mig. Er 65 kg. og hef ekki verid svona lettur i tiu ar. Kannski ekki nema von, tar sem eg hef gengid kannski u.t.b. 15 km a hverjum degi. Er i helv. godu formi to eg segi sjalfur fra.

Letin er samt farin ad taka voldin hja mer, madur er farinn ad hanga inni a hotelherbergi og glapa a BBC World longum stundum, madur er svona i huganum farinn ad pakka saman og leggja af stad heim. Byst vid ad eg verdi kominn til Bangkok a morgun eda hinn, er med pantad flug tann tolfta og ef allt gengur upp, ta mun eg lenda med Iceland Express a Keflavikurflugvelli a laugardagskvoldid.

Kvedja.

Tommi.

3.5.06

Rolegheit i Luang Prabang

Luang Prabang er einstaklega fallegur baer, eda borg, tetta er naest staersta tettbyli Laos. Eyddi fjorum dogum i LP og "tjill" var themad alla dagana. Enda ekki nema von, tar sem LP er ekki beinlinis ad springa af villtu naeturlifi. Eg get svarid thad ad baedi fostudags- og laugardagskvold var borgin steinsofnud um tiu leytid.

Eftir tessa fjora daga i LP var kominn timi til ad snua til baka og fara aftur til Vientiane. Reyndar var planid ad fara fyrst til Sisophon ad skoda Plain of Jars, en tad virtist ekki vera haegt ad boka almenningsfarartaeki thangad nema med aernum tilkostnadi, tannig ad eg passadi tad. Med stoppi i Vang Vieng, tar sem eg hoppadi upp i kajak og reri eins og vitlaus madur langleidina hingad til Vientiane, tar sem eg er nykominn, og verd her i tvo daga adur en vegabrefsaritunin rennur ut.

A leidinni til LP ta vard eg var vid ad a midri leid hafdi safnast saman hopur folks vid vegarkantinn a haedottum thjodveginum. A leidinni til baka sagdi bilstjorinn mer ad tharna hefdi ruta farid utaf og tuttugu manns tint lifi.

Sudaustur-asiu buar eru med versta tonlistasmekk ever. Ef teir eru ekki ad hlusta a Britney Spears eda Westlife, ta eru teir ad hlusta a tessa hraedilegu laosisku/thailensku popptonlist, sem er alveg ofbodslega leidinleg. Gud blessi Steve Jobs fyrir Ipodinn, sem er buinn ad bjarga lifi minu nokkrum sinnum a tessu ferdalagi.

Lao Beer er besti bjorinn i Asiu, um tad eru flestir bakpokaferdalangar sammala. Hann faest ekki allstadar i asiu, adallega i Laos og Cambodiu, en tad er eitthvad vid tennan edaldrykk sem heillar. Held ad Carlsberg hafi fyrir ekki svo longu sidan keypt tennan litla bjorframleidanda til ad komast ad leyndarmalinu.

Eftir ad veru minni her i Laos lykur, ta hef eg nokkra daga adur en eg flyg heim, tannig ad eg hef akvedid ad rannsaka Isaan heradid, sem er her i nagrenni Laos og eina landssvaedid sem eg hef ekki heimsott i Thailandi. Aetla ad byrja a ad fara til Udon Thani sem er helsti tettbyliskjarni Isaan.

26.4.06

Vinir i Vang Vieng

Vang Vieng er skritinn stadur. Af ollum teim stodum tar sem bakpokaferdalangar safnast saman, og eg hef sed allmarga svoleidis stadi, ta verd eg ad segja ad Vang Vieng er sa skritnasti. Tetta er litill baer i Nordur Laos, i olysanlegu fallegu umhverfi og i jadri baejarins hefur a sidustu arum vaxid tessi einkennilegi tjonustukjarni. Tessi tjonusta felst adallega i tvi ad utvega ferdamonnum flet til ad liggja a, a medan teir eta og horfa a sjonvarp (nota bene eg er ekki ad tala um naeturfletid). Herna liggur ungt folk allan daginn, etur og glapir a nyjustu kvikmyndirnar, simpson, family guy og ad minnsta kosti fjorir veitingastadir bjoda upp a Friends fra morgni til kvolds. Verd ad visu ad jata tad upp a mig ad eg notfaerdi mer tjonustu eins tessara stada, en einungis a medan tad rigndi svo mikid ad annad var ekki haegt ad gera.

Tetta er tjilladur stadur, og stundum einum of. A matsedlunum herna ma finna marijuana, sveppi og opium og i eitt skiptid tegar eg var ad snaeda (okei a friendsstadnum) kom til min stamandi gaur og bad um hjalp a medan hann hreinsadi bordid mitt af ollum tomatsosu og chillisosunum sem tar voru. Sidan lagdist hann nidur og helt daudahaldi i mublurnar sem tar voru. Kom i ljos ad gaurinn var med "skjalftann" (the shakes) eftir sjalfsagt stifa glediefna-inntoku. Honum var ekid beina leid til laeknisins.

Vaeri sjalfsagt longu farinn ef tessi stadur vaeri ekki svona fallegur, auk tess sem her er bodid upp a fjallaklifur sem eg profadi i fyrsta skiptid. Frabaert sport, en erfitt. Nokkrir virkilega skemmtilegir stadir klifradir, sem hefdi verid erfitt ad klifra ef madur vaeri ekki buinn ad missa dagodann slatta af kiloum.

Leigdi mer reidhjol og hjoladi vel inn i landid. Tegar madur hefur stungid af vestraenu ahrifin, ta kemur i ljos hvurslags paradis tetta land er, og folkid er liklega tad vinalegasta af ollum teim londum sem eg hef heimsott. Alltaf skemmtilegt tegar heill skoli heilsar ter af lifs og salarkroftum.

Naest a dagskra er fallegasti baer Laos, Luang Prabang, sem ku vera a heimsminjaskra Unesco. Kvedja. T.

21.4.06

Kominn til Laos

Eftir tvo slappa daga i Nong Khai, ta er madur loksins kominn til hofudborgar Laos, Vientiane. Sit herna a netkaffihusi vid arbakka Mekong fljotsins og er a leidinni ad fa mer eitthvad i svanginn.

Fra litlu ad segja i Nong Khai, helt mer adallega inni a hotelherbergi i flensuskapi, en i gaerkveldi treysti eg mer a rol og skellti mer a fataeklegan karokistad i nagrenni hotelsins. Fylgdist med baejarbuum naudga mikrafoninum a medam madur spordrenndi nokkrum ollurum. Tjonustustulkurnar skiptust a spjalla vid mig svo mer leiddist ekki.

Tok daldinn tima ad komast yfir landamaerin, tar sem menn voru ekki alveg a tanum, vardandi vegbrefsaritunarbreytingu Islands og Thailands fyrir halfu ari sidan. Islendingar turfa ekki lengur aritun, en eg turfti ad dusa, eins og dopsmyglari, i landamaeraskalanum i trju korter medan landamaerastaffid kloradi ser i kollinum yfir tessum Islendingi og rokraeddu mikid um stodu hans. Fekk to loksins ad halda afram leid minni.

Allt annad andrumsloft herna i Laos, minna stress yfir ollu herna, og folkid akaflega brosmilt. Hlakka til ad eyda naesta halfa manudinn herna.

19.4.06

Med flensu i Nong Khai

Koh Tao hefur breyst mikid tau trju ar sem eg kom hingad sidast. Teir eru bunir ad malbika vegina, setja upp hradbanka, komnir med stodugt rafmagn og seven/eleven ma finna med reglulegu millibili. Tratt fyrir ad hafa misst dalitinn sjarma med tessum breytingum, ta er tessi eyja ennta gimsteinn, og eg er buinn ad eiga afskaplega notalega daga tarna.

Eftir tveggja solarhringa ferdalag er madur kominn hingad til Nong Khai sem liggur a landamaerum Thailands og Laos. Hef adallega eytt timanum herna uppi i hotelrumi umkringdur hofudverkjapillum, vitaminum og halssaerisspreyji. Jebbs, kominn med einhvern andsk. kverkaskit, en vonandi ad madur verdi fljotur ad hrista hann af ser.

Aaetla halfum manudi i Laos, og eftir tad, ta fer tetta ad styttast.

14.4.06

Kafad i Koh Tao

Teir eru bunir ad vera fljotir ad lida dagarnir herna a tessari yndislegu eyju, Koh Tao, eda skjaldbokueyju. Buinn ad vera viku nuna, og ef eg hefdi naeg fjarrad, ta myndi ekkert fara heldur setjast ad. Enda hefur su ordid raunin hja morgum herna sem hafa komid hingad til ad fara a stutt kofunarnamskeid, en endad sem full time kofunarleidbeinendur og vinna herna arid um kring.

Eg byrjadi a ad fara i Open Water kofunarnamskeid sem gefur manni grunninn ad tvi ad kafa, og rettindi ad kafa nidur ad 18 metrum. Frabaert namskeid, og leidbeinandinn er an efa skemmtilegasti tjodverji sem eg hef hitt, Alex, litur ut eins og Mr. Smith i Matrix. Eins og ad laera ad kafa hja Stand Up gamanleikara.

Er nuna a framhaldsnamskeidi eda Advanced Open water, sem gefur manni rettindi ad kafa nidur ad 30 metrum. Tessi kofunarheimur er otrulegur, eins og ad hafa adgang ad nyrri planetu.

I gaerkvoldi var Songkran, eda nyarsdagur. Songkran ber alltaf upp a fullu tungli, sem tyddi ad a nagrannaeyjunni Koh Phangan var haldid fraegasta strandparti i heimi, The Full Moon Party. Einu sinni a manudi a Haad Rin strondinni a Koh Phangan fjolmenna um 20-25 tusund manns af ollu tjoderni og hrista a ser skankana fra solsetri til solarupprasar. Tad var tvi haldid af stad um middaegursbil fra Koh Tao til Koh Phangan a svokolludum partybat til ad upplifa tessa stemningu. A strondinni glumdi sidan gedveik teknotonlist stanslaust alla nottina og a mjukum sandinum let madur sem vitlaus vaeri. Treittur en sattur var sidan haldid aftur af stad til Koh Tao um kl. sjo um morguninn.

Klara namskeidid a morgun og verd kannski einn eda tvo daga adur en eg byrja ferdalagid aleidis til Laos.

6.4.06

Strandaglopur

Tegar eg skrifa tetta hafdi eg aeetlad ad vera kominn i landamaerabaeinn Nong Khai, sem liggur orskammt fra landamaerum Thailands og Laos, en i stadinn er eg strandaglopur i Bangkok. Allar lestir, allar rutur og oll flug aleidis til Vientiane i Laos eru uppseld til 16. april. Astaedan: Aramot eda Songkran er a naesta leyti og helmingur tjodarinnar a fararfaeti til ad vera hja fjolskyldum sinum og fagna arinu 2550.

En fjandinn hafi tad, Songkran a ekki ad hefjast fyrr en 13. april, eg taldi mig oruggan med ad geta ferdast til Laos viku adur en herlegheitin hefjast, en onei. Allar ferdaskrifstofur sem eg heimsotti i dag gatu ekki hjaldpad mer neitt.

Og ta eru god rad dyr. Ekki nenni eg ad hanga herna i Bangkok i tiu daga og bida eftir ad herlegheitin ganga yfir. Tvi hef eg akvedid ad drifa mig til Koh Tao (tad var haegt ad fa rutu/bat tangad), en reyndar hafdi eg aaetlad ad enda ferdalagid tar. A morgun legg eg tvi af stad tangad, og planid er ad na ser i kafararettindi, en tetta er litil eyja fraeg fyrir frabaera adstodu fyrir kafara og odyr kafaranamskeid. Eg heimsotti tessa eyju tegar eg kom fyrst til Thailands arid 2003, en hafdi ta ekki tima til ad kafa.

Strandlif/kofun/afsloppun verdur tvi a dagskranni naestu tiu daga, og vonandi ad madur komist til Laos fljotlega eftir tad.

Kvedja

Tommi

5.4.06

Lokadagar i Nepal

Sidustu dagar i Pokhara hafa verid afslappandi og tidindalitlir. Adallega farid i ad slappa af eftir gonguna, borda godan mat. Let rakara taka andlitid i gegn og lit nu ut eins og nyr madur. Tannig sed fra litlu ad segja. Dvaldi a finu fjolskylduhoteli med frabaeru utsyni.

How do you like Iceland? spyrjum vid utlendingana, en Nepalar hafa miklu snidugra system. Teir spyrja med dalitid undrandi ton: "Your first time in Nepal?" en tannig eru teir ad segja ad Nepal se svo frabaert land ad tu hlytur ad hafa komid hingad adur.

Er nuna aftur kominn til Kathmandu, og er med pantad flug hedan a morgun. Rutuferdin hingad var ca. 6 klst. obaerilegur hristingur og madur einbeitti ser vid ad horfa ekki fram a veginn, tvi audveldlega var haegt ad yminda ser arekstur rutunnar med mjog reglulegu millibili.

I fyrsta skiptid a tessum ferdalogum minum hitti eg Islending, a veitingahusi her i Kathmandu. Var ad snaeda i rolegheitum tegar eg heyri einhvern gaur segja med sterkum islenskum hreim: "No, you are supposed to say Björk, not Bjork". For og athugadi malid, og hitti Hakon sem kemur reglulega til Nepal i vidskiptaerindum.

I asiu er ekki haegt ad tverfota fyrir gotubroskurum og Nepal er engin undantekning. Eg helt eg vaeri ordinn nokkud godur i ad fordast ad flaekjast i vef svindlaranna, en verd ad vidurkenna ad tvisvar hafa teir nad mer herna i Nepal, enda nokkud hugmyndarikir herna. I fyrra skiptid nalgadist mig ungur drengur her i Kathmandu og byrjadi ad spjalla vid mig. Byrjadi a tvi ad segja mer ad hann geti talid upp allar hofudborgir heimsins, sem var rett, tad var sama hvada land eg drog upp ur hattinum, a svipstundu sagdi hann mer hofudborgina. I framhaldi for hann ad segja mer af sinum erfidu adstaedum, syndi mer ör a handleggnum sem hann veitti sjalfum ser i tunglyndi sinu. Sidan benti hann mer a ad betra vaeri ad hann labbadi haegra megin vid mig tvi ef hann yrdi fyrir bil, ta skipti tad svo litlu mali, tvi hans lif vaeri einskis virdi. Eg sagdist ekki aetla gefa honum pening. Nei, nei, alveg otarfi sagdi hann, hann vaeri enginn braskari sem svindladi a turistum. En ef eg vildi, ta gaeti eg keypt handa honum mjolkurduft, sem myndi hjalpa honum gifurlega. Allt i lagi, sma mjolkurduft, ekkert mal. Duftid reyndist dyrara en eg hafdi gert rad fyrir, en eg hafdi samtykkt ad gefa honum duftid sem eg og gerdi. I gaerkvoldi nalgadist mig annar drengur sem byrjadi ad spjalla vid mig. Tegar hann sagdist geta nefnt allar hofudborgir heimsins for ad renna a mig tvaer grimur. I kjolfarid kom sidan ör a handlegg, eg er enginn svindlari og ad lokum mjolkurduftsbeidni. Eg gat ekki annad en hlegid.

Naest tegar eg skrifa verd eg liklega kominn til Laos, eda allaveganna langleidina.

2.4.06

Gongunni miklu lokid

Ta er tessu trekki minu um uppsveitir Nepal lokid, treyttur en anaegdur er eg aftur kominn til Pokhara, og her aetla eg ad hvila luin bein naestu daga.

Og hvad getur madur sagt um tessa longu gongu. Fyrstu trir dagarnir voru verstir, mikid klifur upp i moti og eg ad drepast i bakinu medan eg var ad vennjast tyngdinni a bakpokanum. En a fjorda degi eins og fingri vaeri smellt, ta vard eg gjorsamlega heilladur af landinu, og restin af gongunni var einfaldlega hver anaegjustundin a faetur annarri. Tetta er otruleg tjod med afskaplega fjolbreytta menningu og med eindaemum vinalegu folki.

En ferdamenn hafa ad mestu leyti dregid sig i hle vid ad heimsaekja Nepal. Oft var tad bara eg og leidsogumadurinn minn sem voru einu gestir gistiheimila tar sem vid hvildum luin bein. Madur ser ahyggjurnar i augunum a folkinu, to tad reyni ad synast glatt og anaegt. Tad er erfitt ad sja hvernig tessi politiska kreppa herna i Nepal eigi ad leysast. Maoistar, stjornarandstaedingar og kongurinn hver i synu horni ad reyna ad galdra upp ur hattinum brellibrogd til ad beita a hina, en i rauninni bitnar tetta allt a tjodinni, saklausum borgurum sem vita ekki i hvada fot teir eiga ad stiga.

Maoistana hitti eg sidan i litlu fjallatorpi a fjorda degi. Teir birtust i matsal gistiheimilisins tegar eg var ad borda kvoldmat, og voru daldid skuggalegir i draugalegri lysingu gasluktarinnar. Teir byrjudu a tvi ad setjast hja mer og bentu mer vinalega a ad i landinu vaeru tvaer rikisstjornir og ad nu tyrfti eg ad borga "skattinn" hja rikisstjorn Maoista. Tessa peninga aetludu teir sidan ad nota til ad byggja vegi og hjalpa folkinu (je right!!). 1200 kr. turfti eg ad punga ut fyrir tessum skatti og fekk kvittun og allt.

Naest settust teir hja Hollenskri eldri konu sem eg hafdi verid ad spjalla vid og eftir ad hafa fengid somu raedu og eg ta sagdi hun: "No, I will not pay". Tad tagnadi i salnum og loftid vard rafmagnad. "You vill not pay"?, sagdi Maoistinn haegt, med undrandi en jafnframt daldid ognandi ton. Ta utskyrdi su Hollenska ad hun vaeri gestur i tessu landi, og ad i hennar landi tyrftu gestir ekki ad borga skatt. Leidsogumadur konunnar tvisteig skjalfandi a milli teirra og reyndi af veikum maetti ad koma a malamidlun, sem ad lokum vard su ad hun borgadi helming skattsins. En tetta var virkilega taugaveiklud stund, og mikid dadist eg ad hugrekki konunnar.

Tessi kona var adeins ein af morgum skemmtilegum karakterum sem madur hitti a gongunni. Einn karakterinn var Koreubui sem kleif Everest fyrir meira en tuttugu arum. Nu labbar hann nokkrum sinnum a ari um gonguleidir Himalaja. Vill meina ad i dag se pis of keik ad klifa Everest, tad se nanast haegt ad keyra ad grunnbudunum, medan teir turftu 25 daga gongu til ad komast ad budunum tegar hann kleif Everest. A fingrunum var hann med or eftir kal, og tarf ad taka toflur med mat alla aevi vegna hofudmeidsla sem hann hlaut vid fjallamennsku. Otrulega hress kall sem hafdi margt ad segja.

Teir hafa lidid fljott undanfarnir dagar. Madur hefur vaknad snemma, milli sex og sjo, og labbad ca sex til sjo tima a dag. Madur er buinn ad ganga upp og nidur, i hita og kulda, i bjortu og myrkri, um auda sanda og grona dali, i helldembu, i havadaroki og i snjo. Tetta er buid ad vera engu likt, og sem betur fer storslysalaust. Madur fekk ekki einu sinni blodru, og eg sem keypti trja pakka af blodruplastrum.

Aetla ad taka tvi rolega naestu daga herna i Pokhara, adur en eg fer til Kathmandu, tadan sem eg byrja ferdalagid til Laos.

Kv.

Tommi.

24.3.06

Halfnadur a gongunni

Skrifa nuna einungis til ad lata vita ad eg er a lifi og lidur bara vel. Er staddur i fjallatorpinu Jomsom i midju Nepal. Er furdulega solbrenndur i andliti, en ad odru leyti nokkud vel a mig kominn. Verd ad skulda ykkur lengri post seinna.

Kv.

Tommi

15.3.06

Trek away Tomm

Gistihusid tar sem eg gisti i i Kathmandu verdur ad teljast ohljodbaerasta hus sem eg hef komid i. Ef feiti kallinn a tridju haedinni kloradi ser i rassinum, ta vissu allir i hotelinu tad.

Athyglisverdir kontrastar i oryggismalum a flugstodvunum herna. Tegar eg kom til landsins matti eg sjalfur velja hvada item faeru i gegnumlysingartaekid sem ad virtist enginn var ad stjorna. Tegar eg gekk i gegnum malmleitarhlidid ta blistradi tad hatt vidvorunarvael, en gaurinn bara yppti oxlum og eg helt afram leid minni.

A innanlandsflugstodinni hinsvegar voru hlutirnir odruvisi. Menn ryndu einbeittir i gegnumlysingargraejuna og a manni leitad a.m.k. fimm sinnum, liggur vid ad hafi verid stripileidad a manni. Synir gloggt hvernig innanlandsmalum er hattad um tessar mundir.

Er nuna staddur i Pokhara, og legg af stad a morgun i trekkid. Tad verdur eitthvad litid postad a medan.

14.3.06

Ringulreid i Kathmandu

Blodraudir taumarnir leka nidur veggi Kathmandu. Folk oskrar og hleypur i skjol til ad verda ekki fyrir aras. Margir treysta ser ekki utfyrir veggi Hotela sinna. Algjor ringulreid.

Nei, Maoistarnir eru ekki komnir til Kathmandu. I dag er Holi Festival i Nepal og teir sem haetta ser a gotur borgarinnar, eru skotnir nidur med vatnsblodrum sem innihalda mislitt vatn. Kraftmiklar vatnsbyssur eru notadar og jafnvel heilu balarnir. Ofan i tetta er madur sidan makadur marglitu dufti (adallega samt raudu) sem tekur heila eilifd ad trifa af ser i iskaldri sturtunni.

Holi hatidin er einnig kollud hatid litanna, og er til ad minna folk a ad hid kaelandi moonsson timabil er ad hefjast, og tad er alveg ohaett ad segja ad Nepalbuar taka tessa hatid sina alvarlega. Gegnvotur og marglitur labbadi madur um Thamel hverfid i dag og oskradi med heimamonnum og odrum ferdamonnum "HAPPY HOLI" og krakkar i launsatri med otakmarkadar birgdir af skotfaerum i vatnsformi hikudu ekki vid ad dundra a utlendinginn. Reyndar fa utlendingar serstaka athygli, og tar er eins gott ad skilja myndavelina eftir heima og klaedast einnota fotum. Virkilega skemmtileg upplifun.

Annars er madur buinn ad fara vida her i Kathmandu og buinn ad sja margt, en nenni ekki ad telja tad allt upp her.

Naest a dagskra er ad fljuga til Pokhara (landleidir lokadar) og fljotlega upp fra tvi fer madur trekka. Ta mun postunum sennilega faekka verulega.

12.3.06

Keflavik-Kathmandu

Kominn a afangastad. Eftir sjo flugvalla prosess er madur loksins komin eftir tveggja solarhringa ferdalag til Kathmandu.

Flaug fra Keflavik med Iceland Express til Stansted. Full vel af folki drukkid af fotboltathra og vinanda. Ekkert nema gott um tad ad segja. Hitti Sigga Ulla fraenda sem var ad fara a fotboltaleik.

Tok rutu til Heathrow og kominn tar um tiuleytid. Fann mer nokkra stola sem eg notadi fyrir naeturflet. Nadi litid ad sofna tar, svona blundadi bara nokkrar orolegar kriur, og gafst upp um fjogur leytid tegar lif tok ad kvikna i flugstodinni. Feitar indverskar konur i sari gafu mer hornauga, tegar eg stauladist a faetur.

For med Gulf Airlines fra London til Abu Dhabi. Til ad geta ordid flugfreyja med Gulf Airlines, ta tarftu ad hafa ordid a.m.k i einu af tremur efstu saetum i landskeppni lands tins i fegurdarsamkeppni. Tu tarft ad vera med personuleika Ghandi, tolinmaedi modur Teresu og kimnigafu Cris Rock. Eftir af hafa flogid med tremur ahofnum Gulf Airlines, ta get eg ohikad sagt ad flugfreyjur tessa annars ekkert serstaka flugfelags eru sirenur tessa heims.

Stoppadi stutt i Abu Dhabi, for tadan til Musqat i Oman. Fra Musqat var haldid af stad aleidis til Kathmandu. Tad var surrealisk syn ad sja Himalaejafjollin gnaefa yfir allri Indlandsslettunni, tadan sem eg horfdi ur gluggasaeti velarinnar. Einhvert storkostlegasta utsyni sem eg hef sed.

Tegar flugvelin atti eftir ad laekka sig um nokkur hundrud metra i lendingu, haetti hann snogglega vid og reif velina upp. Svo utskyrdi hann ad vegna misturs vaeri erfitt ad lenda. Hann tok tvi hring og reyndi aftur, og atti liklega ekki eftir nema i mesta lagi tvohundrud metra sig tegar hann reif velina upp a nyjan leik. Eftir ad hafa hringsolad dalitid i vidbot akvad hann ad fljuga til Dhakur i Bangladesh og taka bensin og vona ad astandid lagadist a medan. Sem tad gerdi. Attum ad lenda kl. 8 en lentum i stadinn kl. 13.30. Treyttur en anaegdur med ad vera kominn a afangastad skrifa eg tessar linur. Aetla ad kikja ut og lita a borgina sem vid fyrstu syn litur gedveikar ut en allar taer borgir sem eg hef heimsott hingad til (og ta er nu mikid sagt)

Kvedja

Tommi

10.3.06

Farinn ...

... á vit nýrra ævintýra með nesti (snickers) og næstum nýja skó.

8.3.06

Um sönghæfileika og annað

Þetta er barasta alveg að skella á, ekki laust við að það séu farin að fljúga fiðrildi um magann á manni. Einn vinnudagur eftir, og síðan ..... ííííííííííííhhaaaaaaaaaaaaaa. On the road again. Það verður stungið sér til sunds til Asíu og bara að vona að maður lendi ekki á maganum.

Fór í dag í Útilíf í Glæsibæ og hitti þar mikinn meistara að nafni Helgi B., sem er mikill Nepalfari, hefur farið margoft til landsins með hópa. Hann er einmitt á leiðinni með fimmtán manna hóp um páskana. Gaman að spjalla við Helga sem gaf mér mörg góð ráð.

Ég get ekki sungið. Þeir sem þekkja mig vita að ég gæti ekki sungið til að bjarga lífi mínu, hvað þá meira. En á þessum ferðalögum mínum hefur maður stundum komist í þannig aðstæður að fólk situr saman að kveldi til með drykkjarföng og syngur saman. Yfirleitt tek ég undir en læt yfirleitt lítið bera á söngnum, svona raula í hljóði með. Þegar ég var í Halong Bay í Víetnam var eitt af þessum hefðbundnu söngkvöldum. Í eitt skiptið þegar lagi var lokið datt einhverjum í hug að segja: "Hey Tommy, give us an Icelandic song, will you". HOLY MOTHER OF MASS DESTRUCTION. Ég að syngja, nei af og frá segi ég og bendi vinsamlega á að það sé viðstöddum aðilum fyrir bestu að ég héldi kjafti. Á það var ekki fallist og söngkrafan jókst, og það leit einfaldlega ekki út fyrir að ég myndi sleppa. Þegar þrýstingurinn var orðinn óbærilegur lét ég undan og samþykkti að syngja eitt lag, en það væri á ábyrgð viðstaddra ef að einhverjir liðu þess ekki bætur. Og síðan hófst söngurinn ... Ríðum, ríðum, rekum yfir sandinn... byrja ég, vanda mig ofsalega, svitaperlur myndast á enninu, allir horfa á mig með ofsafengnu augnaráði, ég get þetta ekki, verð að halda áfram, sjitturinn ..... í Ódáðahraun, eru kannski að smala fé á laun. ... Laginu er lokið. Allir horfa á mig. Enginn segir neitt. Augljóst að ég er búinn að drepa alla þá góðu stemningu sem í gangi var áður en ég fór að syngja. Eftir langa þögn er hún loksins rofin þegar einn segir: "Tommy, have you ever thought about singing professionally".

4.3.06

Að halda andlitinu eða missa það

Það virðist vera gegnumgangandi um alla asíu að eitt það mikilvægasta sem asíubúar telja sjálfum sér er sjálfsvirðing, það að geta borið höfuðið hátt og skammast sín ekki fyrir neitt. Að gera góðlátlegt grín að hvort öðru eins og okkur Vesturlandabúum er tamt, getur verið verið hin mesta móðgun hjá íbúum asíu. Þetta stolt er kallað að halda andlitinu, og að missa andlitið er hin mesta niðurlæging.

Maður þarf stundum að dansa dálítinn línudans í samskiptum við hin austrænu systkini okkur, því saklausar ábendingar um að hafa fengið vitlausa peningaupphæð til baka t.d. á veitingahúsi, getur snúist upp í vandræðalegt og endalaust rökleysuþras.

Það getur því verið stundum verið pirrandi að ferðast um asíu, þegar maður þarf að spyrja til vegar eða jafnvel að taka leigubíl. Það að vita ekki hvar staðurinn er sem spurt er um þýðir að þú hlýtur að vera arfavitlaus og þá missirðu andlitið. Með því að bjarga andlitinu (þó það sé ekki nema tímabundið) keyrir leigubílstjórinn af stað án neins ákvörðunarstaðs og eftir að hafa keyrt sama hringinn í korter, kemst maður að því að bílstjórinn hefur ekki hugmynd um hvert hann er að fara. Nokkrum sinnum hefur það komið fyrir mig að þeir sem ég hef spurt til vegar hafa gefið greinargóða og mjög skýra vegalýsingu hvernig ég kæmist á ákvörðunarstað, þegar ég hef seinna komist að því að skýringin hefði ekki getað verið fjær sannleikanum.

Ég er þó ekki að alhæfa að allir asíubúar séu svo viðkvæmir að þeir þori ekki að segja að þeir viti ekki svarið við spurningu minni, en vissulega hefur það gerst reglulega á ferðalögum mínum. Þetta er stolt og heiðvirt fólk og maður væri ekki að fara aftur og aftur til asíu ef maður nyti þess ekki að vera í kringum það.

28.2.06

10 dagar... þetta er allt að gerast

Þetta er bara alveg að skella á. Það er ekki laust við að það sé að koma fiðringur í mann.

Sýnist sem það sé farið að róast í Nepal. Að minnsta kosti hafa bresk yfirvöld dregið til baka tilmæli um að forðast beri ferðalög til Nepal. Að vísu las ég á einhverri síðunni að Maóistar séu að boða eitthvert allsherjarverkfall í byrjun apríl, það það eru óstaðfestar fregnir auk þess sem að ég mun verða fjarri öllum pólitískum skarkala uppi í Himalæjafjöllum.

Fattaði það fyrir skömmu að það þýðir lítið að ætla sér með bakpoka á bakinu 300 km um þak heimsins með bumbuna út í loftið. Með duglegri mætingu upp á síðkastið í Laugum, og á hverjum degi fram að brottför ætti ég að sleppa fyrir horn.

Margir halda að þessar ferðir mínar kosti morð fjár og spyrja mig hvernig ég hafi efni á þessu. Sannleikurinn er að þetta er ekki eins dýrt og margir halda og margir sem skreppa til Benidorm og Costa de Sol eyða örugglega mun meira en ég. Flugið er dýrast (þó hægt að ná góðum tilboðum ef maður pantar snemma á netinu), en restin kostar afskaplega lítið ef maður er hógvær í kröfum á gististöðum, matsölustöðum og ferðamáta. Bakpokaferðamennska er kannski ekki allra, en ef kaldar sturtur, einstaka kakkalakkar á ferli á einstaka hótelherbergi og matur á plastdiskum truflar mann ekki, þá er hægt að gera þetta ódýrt. Budget travel kalla þeir þetta á engilsaxneskunni. Hvernig er hægt að þýða það? „Ferðalag á fjárhagsáætlun“ - Ég kalla eftir góðri þýðingu á "Budget travel“.

23.2.06

Hægðir á ferðalögum

Í þessum ferðalögum mínum um asíu, hefur reglulega verið fjallað um upplifun mína á klósettmenningu asíubúa. Að vísu eru klósett af vestrænum toga í öllum hótelum og gistihúsum, en þegar kemur að afskekktari byggðum, samgöngutækjum (lestir, rútur) og stoppistöðvum, þá er ekki lengur hægt að hlamma sér letilega á skálina, ónei, þá þarf að hefja leikfimiæfingar.

Squat-klósettin eru ekki flókin fyrirbæri, stundum bara hola í jörðina, og yfirleitt af þeirri stærðargráðu að maður þarf virkilega að vanda sig við að miða rétt. Og að miða rétt er ekki eins auðvelt og margur gæti haldið. Það er ekki eins og maður hafi augu þarna niðri. Einu sinni var ég algerlega "off target" eftir að hafa "niðurhalað" allt of miklu magni. Það var ekki falleg sjón og þurfti ég því með handafli að færa afkvæmi mitt á réttan stað. Það sem bjargaði mér þá var að ég var vopnaður klósettpappír sem ég geymdi í bakpokanum, en þess ber að geta að klósettpappír en venjulega ekki notaður á þessum stöðum.

„ENGINN KLÓSETTPAPPÍR??!!“ kynni nú einhver að segja með hneykslunartón í röddinni. Jú mikið rétt. Á squat-klósetti er það skál sem maður fyllir af vatni og svo er það bara vinstri höndin sem gildir. „Bíddu við“, kynni nú einhver annar að segja: „Ertu að segja að þú notir vinstri höndina á þér til að skei...“ -- „JÁ.. akkurat það sem ég er að segja“.

„Oooojjjjj...ógeðslegt“ segja nú örugglega allir í kór. En þegar maður fer að pæla virkilega í þessu, þá er þetta ekki svo slæmt. Í rauninni skilja margir asíubúar ekkert í því að við á Vesturlöndum látum eitthvert pappírssnifsi duga í því að hreinsa dæmið. Eins og vitur maður sagði einhverntímann við mig: „Þú þrífur ekki skítugan uxa með dagblöðum“. Bara muna að þvo sér um hendurnar eftirá. Einnig er sterkur punktur að þú þarft aldrei að sitja á einhverri skítugri klósettskál, heldur siturðu á hækjum þér og lætur loftið leika um afturendann.

Þegar í Nepal er komið og gönguleiðangurinn hefst um Annapurna fjallgarðinn, þá þýðir lítið að fylla bakpokann af klósettpappír. Nei, með vinstri hendina að vopni verða mér allir vegir færir.

21.2.06

Er drengurinn þá rokinn ... eina ferðina enn !!!

Ljótt að heyra. Hvað er með þennan strák. Löngu kominn yfir þrítugt og er endalaust að þvælast eitthvert út í rassgat. Getur hann ekki náð sér í einhverja kellingu??

Jú jú. Þetta verður sjálfsagt viðbrögðin hjá vinum og ættingjum Tomma þegar þeir heyra af nýjustu ferðaplönum hans. Assgotans ferðaveiran. Nastí og ólæknandi sjúkdómur sem hlífir engum sem að einu sinni fá hann. Og hún er verulega illskeytt í greyinu Tomma þessa dagana því hann hefur ákveðið að fara í enn einn "túrinn". Og hvert ætlar drengurinn? - Jú þið gátuð rétt - til Asíu, enn og aftur.

Nú ætlar strákurinn að fljúga til Nepal þann 10. mars nk. og dvelja þar fyrstu vikurnar, þ.e.a.s. ef það verður ekki búið að loka landinu, þar sem pólitískur óstöðugleiki er ansi mikill þessa dagana. Í Nepal heldur nefninlega Gyanendra konungur um stjórnartaumana, og vill fyrir alla muni ekki missa þá þrátt fyrir mikinn þrýsting frá flestum öðrum landsmönnum. Upp á síðkastið hafa verið útgöngubönn í gangi, búið að handtaka stjórnmálaandstæðing, verkföll boðuð og mótmæli í gangi á götum Kathmandu, höfuðborgar Nepal.

Og í þessa vitleysu ætlar Tommi að dýfa stóru tánni útí. Vonandi að það verður farið að róast þegar kemur að brottför. Reyndar er ætlunin að eyða lunganum af dvölinni í Nepal á „þaki heimsins“ - Himalæjafjöllunum - nánar tiltekið að ganga frægan og vinsælan gönguleiðangur um Annapurna fjallgarðinn, u.þ.b. 300 km í æðisgengnu landslagi þessa landsvæðis og farið verður upp í allt að 5500 metra hæð. Til viðmiðunar má benda á að Grunnbúðir Mount Everest eru á mjög svipaðri hæð.

En þetta er ekki allt, ónei!! Eftir mánuð í Nepal ætlar pörupilturinn að hoppa yfir til Laos og leika þar lausum hala í nokkrar vikur. Laos á að vera best geymda leyndarmál Suðaustur asíu og best að grípa tækifærið og drífa sig áður en þeir fara að byggja McDonalds.

Síðustu eina til tvær vikurnar verður síðan að venju tekið með meiri ró, en enn er óákveðið hvernig þeim verður eytt.

Enn eru ca 20 dagar brottför, og þangað til verður sjálfsagt eitthvað bloggað um undirbúning ferðar, hugleiðingar eða hvaðeina sem Tomma dettur í hug.

Hér fyrir neðan eru síðan póstarnir frá mínum fyrri ferðum fyrir þá sem hafa áhuga.

3.12.04

Haeg(d)agangur a Kata strondinni

Thad for eins og til var aetlast. Letilifid var algert a Kata strondinni, og thannig lagad fra litlu ad segja. Flatmogun, lestur, at, drykkja og svefn lysa best thessari viku. Thad ma segja ad madur hafi thurft ad hlada batteriin eftir ferdamennsku sidustu vikna.

Fyrsti dagurinn a Kata var tho minna anaegjulegur en hinir thar sem eg hafdi nad mer i einhverskonar magasykingu a gotuveitingahusi i Bangkok adur en eg lagdi af stad med rutunni sudur. Af theim sokum var hin 14 klst. rutuferd til Kata ad martrod, og vid hvert stopp var hlaupid ut og leitad ovaentingafullt ad naesta nadhusi. Fyrsta deginum var sidann eytt i badherbergi hotelherbergisins thar sem spreybrusinn virtist seint aetla ad taemast (ef thid skiljid hvad eg meina), en ljosid i myrkrinu var ad thadan var haegt ad horfa a sjonvarpid. Thegar leid a vikuna hefur astandid lagast, thettleikinn aukist og aferd og litbrigdi nad edlilegu utliti. Afsaka grafiska lysingu.

Skandinavar virdast hafa hertekid Kata strondina i Phuket. Allstadar eru hotel og veitingastadir kenndir vid Dani, Svia eda vikinga. Thetta er rolegheitastrond, med mikid af frabaerum veitingahusum og mikid af indverskum klaedskerum sem allir vilja vera thinir bestu vinir.

Rifjadi upp teygjustokkshaefileika mina og stokk fram af 60 meta haum krana. Alltaf jafn skemmtilegt.

Ef nuna kominn aftur til Bangkok eftir enn eina rutuferdina og hef nokkrar klukkustundir adur en eg stig upp i flugvel til London. Er ad spa i ad rifja upp kynni min vid Grand Palace byggingarnar herna i nagrenni vid bakpokahverfid.

Hehe, thegar eg skrifadi sidustu malsgrein, umlyktu mig allt i einu kvenmannshendur og eg fekk koss a kollinn. Thegar eg syndi andlit mitt stulkunni sem syndi mer thessa miklu vaentumhyggju, for greyid alveg i kerfi og afsakadi sig ut og sudur med mannavilluna. Fyndid.

Tha er komid ad mer ad kvedja. Thetta er buid ad vera frabaert ferdalag og gaman fra ad segja. Madur er buinn ad ferdast dagodan slatta af kilometrum landleidina, (yfir 60 klst. bara i rutu ef eg tel rett, og tha eru eftir lestir, motorhjol og batar)
og tho ad thad taki lengri tima, tha held eg ad thessi ferdamati se mun skemmtilegri en ef madur myndi fljuga a milli allra stada. Madur er buinn ad hitta otrulegan fjolda af folki, baedi innfaedda og adra ferdalanga, og sja otrulega fallega stadi og
byggingar.

Fimm vikur i 30-35 stiga hita er tho matulega langt fyrir hinn venjulega Islending og eg hlakka til ad stiga ut ur flugstod Leifs Eirikssonar og fletta migklaedum til ad finna svalann vindinn leika um harin a staeltri bringunni, hehe.

Thakka theim sem hlyddu. Hittumst a klakanum.

Kvedja.

Tommi.

27.11.04

Sidustu dagarnir i Kambodiu


Sidustu dagarnir i Kambodiu voru svipadir theim fyrstu. Fyrriparturinn for i ad skoda hof og rustir Angkor, og seinniparturinn for i ad hvila sig a fyrripartinum med mat, blund med edlunni og lestur boka. Agaetis upphitun fyrir letilifid a strondinni sidustu vikuna.

Thar kom ad thvi. Eg vard fyrir algengustu meidslum turista i SA-Asiu, ad brenna mig a haegri fotinum a utblastursrori skellinodrunnar sem eg var farthegi a. Bilstjoranum leid hraedilega og keyrdi ut i naestu bud til ad kaupa smyrsl til ad setja a sarid. Um leid og hann bar smyrslid a fann eg fyrir thaegilegum straumi lettis i sarinu, smyrslid var kaelandi og svidinn minnkadi. Greinilega eitthvert Kambodiskt tofralyf tharna a ferdinni. Thegar eg var kominn upp a hotel, tok eg smyrsltupuna upp og aetladi ad rannsaka betur, sa eg ad um var ad raeda tannkrem med mintubragdi.

Um SA-Asiu er nu a ferdinni hvirfilbylur, en vott af honum fengum vid i Siam Reap i formi urhellis. Og vid erum ekki ad tala um neina venjulega rigningu. I um klukkutima rigndi svo mikid ad madur gat ekki varist hlatri yfir sjoninni sem blasti vid manni. Thetta var eins og kroftug sturta, madur gegnvotur eftir orfaar sekundur. Krokkunum thotti gaman ad busla i rigningunni, enda agaetis tilbreyting fra hitanum.

Yfirgaf Siam Reap i gaer, og tok taxa ad landamaerunum ad Thailandi i ferd sem tok ca. 3 tima. Bilstjorinn keyrdi eins og hann aetti orfaar minutur til ad bjarga alheiminum, a vegi sem laetur islenska malarvegi lita ut eins og Autobahn. Aldrei a aevinni hef eg verid jafn hraeddur i bil og oskiljanlegt hvernig bilstjoranum tokst ad koma i veg fyrir arekstur a bufenad, gangandi vegfarendur og onnur okutaeki. Aldrei upplifad annan eins hristing og otrulegt ad billinn skuli vera i heilu lagi.

Let stimpla mig ut ur Kambodiu i landamaerabaenum Poipet, sem hefur fengid nafnbotina handarkriki SA-Asiu. Thetta er liklega mest oadlandi stadur sem eg hef sed, rusl ut um allt, byggingarnar flestar ad hruni komnar og betlarar og krypplingar ut um allt og gotusvindlarar reyna allt til ad fefletta mann. Flytti mer yfir til Thailands thar sem astandid var mun skarra.

Tok rutu til Bangkok og kominn thangad um kvoldid thegar eg fattadi ad nu er hamark a ferdamannatimabilinu og eg ekki med bokad hotel. Fann tho eitt med laust herbergi eftir tveggja tima leit orthreittur, litid vandamal ad sofna.

Fer i dag med rutu til sudurhluta Thailands thar sem vid tekur algert letilif. Buinn ad panta mer herbergi a gistiheimilinu "Den danske kro" sem er a Kata strondinni i Phuket-eyju sem liggur ad Andamanhafi. Thar aetla eg ad liggja i leti, eta, sola mig, eta, lesa bokina mina og eta i taepa viku. Sokum tilbreytingalitilla lifnadarhatta thennan tima mun eg einungis senda einn post i vidbot, undir lok ferdarinnar.

Kv.

Tommi.

24.11.04

Hofin i Angkor


Thridji dagurinn minn herna i Siam Reap og mestallur timinn farid i ad skoda hofin i Angkor. Thridji stadurinn i thessari ferd minni sem er a heimsminjaskra Unesco, og af thessum thremur tha verd eg ad segja ad Angkor Wat og nagrannahof hafi vinninginn. Her er um ad raeda fjolmorg hof byggd a hatindi Kmeranna, a timabilinu 800-1200 e.kr. Vegna thess hve landid hefur lengi verid lokad utlendingum, tha eru ekki margir sem thekkja thessi mannvirki, en eg myndi hiklaust segja thau ekkert minni storvirki en t.d. Collosseum, Meyjarhofid i Athenu og Kinamurinn. Er buinn ad tvaelast a milli hofa nuna i tvo daga og er kannski buinn ad skoda helminginn af thvi sem Angkor bydur upp a.

Siam Reap er liklega su borg sem eg fila best. Hef er afsloppud stemmning, borgin thaegilega oskipulogd og madur tharf ekki ad leggja sig i lifshaettu vid ad labba yfir gotu.

Fataektin raedur rikjum i Kambodiu og her eru margir sem bidja um olmusu. Thad er erfitt ad geta ekki gefid ollum sem vilja, en madur yrdi fljott buinn med peninginn ef madur gerdi thad. Bornin stor hluti af theim sem bidja um pening, en eg hef haft thad fyrir reglu ad gefa bornum aldrei pening. Frekar fer eg med theim og gef theim eitthvad ad borda eda drekka.

Algengt trix hja krokkunum er ad hanga i hofunum og brosa sinu blidasta thegar turistarnir koma med myndavelarnar. Krakkarnar brosa ut ad eyrum og segja, "Take photo". Og um leid og klikk hljodid er hljodnad hverfur brosid og krakkarnir segja alvarlega ''Now pay one dollar''!

Her er mikid af fornarlombum jardsprengja. I gaer nalgadist mig ca. 6 ara gamall strakur sem hafdi misst annan fotinn. Gratandi bad hann mig um olmusu. Gaf honum avaxtadjus, og virtist hann sattur vid thad.

Eftir allt labbid a milli hofa var ekki ur vegi skreppa i nudd. Hafdi heyrt um nuddstad sem heitir "Seeing hands", thar sem blint folk hefur verid thjalfad sem nuddarar. Eftir ad hafa klaett mig i nuddfotin (halfgerd nattfot sem madur faer) var mer visad til nuddarans mins. Thad var stor (a Kambodiskan maelikvarda) og breidur naungi sem spurdi mig hvort eg vaeri sterkur piltur. Verandi af vikingaaettum gat eg ekki annad en svarad jatandi, sem eftira hugsad var mikil mistok, thvi klukkutiminn sem nuddid tok ma lysa sem "hreinum sarsauka", thvi thessi nagli ekkert ad halda aftur af ser.

Hotelherbergid thar sem eg er er med lampa vid rumid sem einhverra hluta vegna var ekki i sambandi. Aetla ad setja lampann i samband vid tengil bak vid rumid thegar allt i einu stekkur rumlega lofastor edla a hausinn a mer. Var i sjokki i a.m.k. klukkustund a eftir. Hef akvedid ad lata lampann vera sambandslausann. Edlan enn i felum i herberginu.

Moskitoflugurnar eru loksins bunar ad uppgotva Islendinginn og hef litid annad gert sidustu vikuna en ad klora mer til helvitis. Hjalp.

Verd herna i nokkra daga i vidbot adur en eg legg af stad i strandlifid sudur i Thailandi. Bid ad heilsa i bili.

Tommi.

22.11.04

Leitad ad a-ping

Eftir hadegi i gaer akvad eg ad leggja af stad til smabaejarins Skuon, sem ku vera um klukkutima akstur fra Phnom Penh. Tha var bara ad finna taxa, en thegar skellinodrubilstjorinn minn hann Leung, komst a snodir um fyriraetlanir minar, vildi hann ekki heyra ad eg taeki taxa. Hann myndi taka mig sjalfur a skellinodrunni sinni, litid mal, klukkutima ferdalag adra leidina, vid myndum bara hafa gaman ad thessu. Thar sem thad er frekar audvelt ad tala mig til, tha laet eg tilleidast og vid leggjum i hann upp ur tvo leytid.

Astadan fyrir ahuga minum a thessu tja frekar omerkilega thorpi i Kambodiu, Skuon, er su ad a tima Raudu Kmeranna vard folk ad leyta allra leida til ad leita ser aetis, og i Skuon var gengid svo langt ad leggja ser til munns thad sem innfaeddir kalla a-ping, en a hinu ylhyra kallast kongulaer, nanar tiltekid storar lodnar tarantulur. Og thratt fyrir ad nu se nog af faedi i dag, tha hefur thessi sidur ad borda kongulaer haldist i Skuon og takmark mitt var ad fa ad bragda a thessum lodnu kraesingum.

Af stad holdum vid og eg er strax farinn ad sja eftir ad hafa tekid motorhjolataxa, heitt i vedri og rassinn aumur eftir skellinodruferdir sidustu daga. Uppvedrast heldur ekki thegar vid keyrum fram a skellinodruarekstur. Daudaslys. Sjit, hvad er eg ad hugsa ad ferdast aftan a skellinodru einhverja 200 km um sveitir Kambodiu? Jaeja, of seint ad haetta vid nuna.


Ekki lagast astandid thegar Leung fer ad spyrja til vegar eftir akstur i einn og halfan klukkutima. Af hverju tok eg ekki venjulegan taxa sem veit hvert hann er ad fara? Afram holdum vid og Skuon hvergi i sjonmali. En ad venju er Leung upplitsdjarfur, og er duglegur vid ad benda mer a alla hrisgrjonaakrana sem vid keyrum framhja (og vid keyrdum framhja morgum).

Loksins eftir tveggja tima akstur keyrum vid fram a Skuon, og erum ekki lengi ad finna solukonu med storann bakka fullan af tarantulum. Undirritadur fekk ser tvaer og byrjadi ad kjammsa a theim. Faetur og hofud voru stokk, en bukurinn mjukur undir tonn. Bragdinu reyni eg ekki ad lysa en mer likadi vel og fekk mer tvaer i vidbot. Eftir ad hafa bragdad a nokkrum odrum synishornum a Skuon-markadi leggjum vid af stad til baka. Tveggja tima akstur framundan. Hvad var eg ad hugsa ad taka skellinodrutaxa?

A leidinni til baka vard eg vitni ad einu fallegasta solsetri sem eg hef sed. Ad sja solina setjast med utsyni yfir hrisgrjonaakra og palmatre a vid og dreif. Olysanlegt.

Komid myrkur thegar vid komum ad borgarmorkum Phnom Penh, og keyrum tha fram a modur allra umferdarstifla. Allir bilar kolfastir en skellinodrurnar sikksakka framhja. DJOFULSINS SNILLINGUR VAR EG AD FARA MED SKELLINODRUTAXA!!! Vid erum ad tala um tuga kilometra umferdarstiflu og ef eg hefdi farid med bil hefdi eg an efa thurft ad dusa i stiflunni fram yfir midnaetti. Reyndar var stiflan svo thykk a timabili ad jafnvel skellinodurnar thurftu ad stoppa pikkfastar i um einn og halfan tima og adeins fotgangandi gatu komist afram en tho med herkjum. En um losnadi um sidir og eg kominn upp a hotel um half atta leytid, hlaejandi ad theim sem voru svo vitlausir ad ferdast um a bilum.

Gaman ad fylgjast med folkinu i umferdarstiflunni. Allir bara rolegir, segja brandara, spjalla o.s.frv. For ad hugsa um Islendinga i somu sporum og sa fyrir mer rifrildi, slagsmal, oskur og laeti.

I dag var farid fra Phnom Penh. Eftir ad hafa kvatt Leung og thakkad fyrir allann aksturinn var stigid upp i rutu og stefnan tekin til Siam Reap. Sofna i rutunni en vakna eftir ca. tvo tima thegar rutan tok sitt fyrsta stopp. Kiki ut og thad fyrsta sem eg se er ad eg er staddur i Skuon og fyrir framan mig er kona med storan bakka af tarantulum. AAAAAAAAAAAARRRRRRGGHHHHHHHHH.

Eftir nokkurra minutna sjokk reyni eg ad gera thad besta ur ollu og fae mer nokkrar tarantulur i vidbot.

Er nuna nykominn til Siam Reap, og a morgun byrja eg skodun mina a gimsteini sudaustu-asiu, Angkor Wat og adrar byggingar i nagrenni thess.

Kvedja

Tommi.

20.11.04

Raud fortid Kmeranna

Midborg Phnom Penh er bara agaetis tjillstadur. Hun er hreinni en thaer borgir sem eg hef heimsott hingad til i SA-asiu, kloakslyktin er ekki alveg jafn aberandi og umferdin er orlitid minna gedveik her en annars stadar.

Eyddi morgni gaerdagsins i ad labba um borgina, og komst fljott i raun um ad thad er mjog audvelt ad rata um borgina thar sem goturnar herna eru numeradar likt og i New York.

Sa motorhjolaslys gerast fyrir framan nefid a mer (thad var bara spurning um tima hvenaer eg yrdi vitni ad thvi) og atti fotum minum fjor ad launa svo eg yrdi ekki fyrir odru okutaekinu. Engin alvarleg slys a folki. En ad sjalfsogdu hoppadi madur sidan 5 minutum sidar a motorhjolataxa eins og ekkert vaeri.

Eftir hadegi lagdi eg af stad asamt Leung, minum einkamotorhjolataxabilstjora herna i Phnom Penh, af stad til hinna alraemdu Drapsvalla, eda the Killing Fields i Choeung Ek. Eftir halftima akstur i gegnum dapurleg fataekrahverfi i nagrenni Phnom Penh var komid a akvordunarstad. A arunum 1975-1979 drapu Pol Pot og felagar um 2 milljonir samlanda sinna eda ca. 25% thjodarinnar, og tharna i Choeung Ek var buid ad reisa minnismerki med 8000 hauskupum fornarlombum Pol Pots sem fundust i fjoldagrofum i nagrenninu. Ad vera staddur tharna og sja ummerkin og likamsleifarnar, og thad sem flaug i gegnum hugann var einfaldlega skilningsleysi a thvi hvad mannskepnan getur verid grimm.

Thad sidasta sem manni langadi ad gera eftir thetta var ad skjota af byssu, en Leung bilstjorinn minn, sannfaerdi mig um ad fara a aefingasvaedi Cambodiska hersins, og profa ad skjota nokkur skot. Hef aldrei komid vid byssu adur, en akvad ad profa hina russnesku AK-47, og skaut 30 skotum a pappirsglaepamann. Otrulegt hvad thad er threytandi ad skjota af svona byssu, en eg held ad eg hafi stadid mig vel. Oll skotin nema eitt nadu ad hitta (af ca 35 metra faeri).

Sidan var haldid til S21 fangelsins i Phnom Penh, og ef Drapsvellirnir gerdu thig thunglyndan, tha fekk thessi stadur thig til ad grata. Hugsa ser ad thetta gerdist fyrir minna en 30 arum. Eg veit eiginlega ekki hvernig eg get lyst thessum stad i ritudum texta, thetta er bara eitthvad sem madur upplifir.

Leung, bilstjorinn minn, er 28 ara gamall og vinnur fyrir fjolskyldu sinni i Phnom Penh a medan konan hans og dottir bua i litlu thorpi nordarlega i landinu. Odru hvoru getur hann keyrt til thorpsins og hitt fjolskyldu sina, en annars vinnur hann alla daga fra morgni til kvolds keyrandi utlendingum a skellinodrunni sinni. I hvert skipti thegar vid keyrdum framhja hrisgrjonaokrum sagdi hann "Look Tomas, look how beutiful this is". Leung er oanaegdur med rikisstjorn lands sins og lysti fyrir mer spillingunni sem a ser stad. En hann bad mig fyrir alla muni ad segja engum fra samtalinu thvi annars aetti hann a haettu ad beinlinis verda drepinn.

Sidasti dagurinn minn i Phnom Penh. Er ad vonast til ad geta keyrt adeins ut fyrir borgina til smabaejar sem heitir Skuon. Thad verdur ad koma i ljos hvort thad tekst.

Thangad til naest.

Tommi.

Siglt um Mekong Delta

Eftir thriggja daga ferdalag um Mekong Delta svaedid i Vietnam, tha er madur loksins kominn hingad til Phnom Penh, hofudborgar Kambodiu.

Fra Saigon var keyrt i rutu ad Mekong fljotsins thar sem fyrsta af morgum batsferdum naestu daga hofst. Thad er reyndar half asnalegt ad tala um a eda fljot vegna thess ad manni finnst madur vera uti a ballarhafi thegar siglt er um fljotid, svo stort er thad. Skodadir voru fljotandi markadir og margar myndir teknar.

Gist um kvoldid i borginni Can Tho, og um kvoldid var farid i veitingahus thar i bae og snaett. Undirritadur fekk ser snak. Bragdadist eins og kjuklingur.

Daginn eftir var ferdast afram um Delta svaedid enda nog ad skoda. M.a. farid i hjolreidatur um sveitina, skodadar hinar ymsu fyrirtaeki heimamanna eins og hriskokuverksmidju, kokoshnetunammiverksmidju, hrisgrjonaverksmidju og nudluverksmidja.

I hadeginu var snaett og undirritadur fekk ser frosk. Bragdadist eins og kjuklingur.

Gengid um bord i enn einn batinn um eftirmidaginn thar sem lagt var af stad i fimm klukkutima siglingu a einni af kvislum Mekong arinnar til landamaerabaejarins Chau Doc. Setid a topp batarins thar sem Islendingurinn asamt Thjodverja, Astrala og enskri stulku reyndu ad taema bjorbirgdir batsins (sem voru miklar) med agaetis arangri. Haldid afram a hotelinu i Chau Doc.

Eftir fimm klukkutima svefn, var madur vakinn kl. sex, a thridja og seinasta dag Mekong ferdar, og vegna hins otaepilega magns af oli sem drukkid var kvoldid adur, var aherslan logd a ad einfaldlega reyna lifa daginn af. Sem var erfitt. Komid ad landamaerunum um hadegisbil, tjekkad ut ur Vietnam og tjekkad inn i Kambodiu og farid med hradbat hingad til Phnom Penh, thar sem madur maetti um fjogurleytid.

Vid haefi ad enda thennan thriggja daga Mekong tur a ad fa ser kjukling. Bragdadist agaetlega.

Kominn med herbergi sem kostar 4 dollara nottin (odyrasta hingad til) a odyru hoteli herna i bakpokahverfi borgarinnar. Verd herna i ca. 3 daga adur en eg held til Siam Reap.


Kvedja

Tommi.

ps. Thessi postur atti ad sendast i gaer, en vegna ostodugleika i internetkerfi Kamdodiskt fyrirtaekis nadist ekki ad senda fyrr en solarhring seinna.

16.11.04

Thaer eru gaefar rotturnar i Saigon

Komidi sael enn og aftur:

Sidari dagurinn minn herna i Saigon og stelpurnar i Madame Cu hotelinu medhondla mig eins og nainn aettingja eftir margra ara adskilnad. Adalhotelstyran kom mer a ovart med thvi ad thakka fyrir sig a islensku, eg er greinilega ekki fyrsti Islendingurinn til ad gista a thessu litla hoteli. Litill heimur.

Saigon synist mer fylgja storborgarformulunni i asiu; allt of mikid af folki, allt of mikid af litrikum skiltum og enginn fylgir umferdarreglum. Ojardnesk upplifun ad vera aftan a skellinodrutaxa i adalumferdarteppu dagsins kl. fimm. Hafsjor af folki a skellinodrum fyrir framan thig og aftan, og truid mer ad thad er ekkert verid ad haegja mikid a ser herna thratt fyrir thvoguna, bara sikksakkad og vonad thad besta. Thakka gudi fyrir ad hneskeljarnar eru heilar.

For a veitingastad i gaerkveldi sem var daldid ut fyrir turistasvaedid. Thjonustustelpurnar foru i hlaturskast i hvert skipti sem thaer akvadu hver theirra aetti ad thjona utlendingnum, og voru greinilega anaegdar med ad fa ad aefa sig i enskunni. Undarlegt bragd af ondinni sem eg fekk mer.

Eftir matinn fekk eg mer saeti a torgi fyrir framan operuhus borgarinnar med bok i hond. Eftir tiu minutna lestur sest hja mer ung stulka, kannski svona 16-18 ara og byrjar ad spjalla, thetta hefbundna turistaspjall, hvadan ertu, hve lengi i Vietnam, ertu giftur o. s. frv. Eg held sidan lestrinum afram og stulkan situr afram vid hlidina a mer. Eftir drykklanga stund segir stulkan "I love you". HVAD!! Er eg virkilega svona heillandi personuleiki ad ungar stulkur falla kylliflatar eftir nokkurra minutna spjall. Eg spurdi "What" og aftur segir hun "I love you" en i thetta skiptid synir hun mer ad thvi ad synist vera lykill i hond. Tha rann upp fyrir mer ljos ad thetta var spurning en ekki stadhaefing hja stulkunni og thegar eg neitadi hennar freistandi astartilbodi vard hun ful og vildi vita hvi eg neitadi henni. Eg bara brosti og kenndi threytu um ahugaleysid, frekar slopp afsokun sem var langt fra thvi ad eyda fylukasti hennar.

Ad labba ad eftir ad skyggja tekur um borgir Vietnam getur verid athyglisverd reynsla, serstaklega ef madur labbar a svaedi thar sem markadir hofdu verid fyrr um daginn. Thar halda nefninlega rottur sig gjarnar (greinilega vel i holdum) og eru aldeilis ofeimnar vid einvern gaur fra Islandi. Eg myndi bera thaer saman vid thjodvegarollur a Islandi, thaer eru ekkert ad faera sig fra fyrr en madur er kominn alveg ad theim en tha lulla thaer ser i rolegheitum til hlidar. I eitt skiptid thegar eg labbadi i gegn um svona svaedi voru thaer a.m.k. tiu-fimmtan talsins. Mer var ekki alveg sama.

I dag for eg ad skoda Cu Chi gongin, sem flestir aettu ad kannst vid ur Vietnam-stridsmyndunum, en thetta eru pinulitil og throng gong sem Viet-cong skaerilidarnir grofu til ad hyljast amerikananum. Undir vaskri stjorn Hr. Binh sem er fyrrum hermadur Sudur-Vietnamshers leiddi hann mer og nokkrum odrum um svaedid og i fjarska heyrdust skothvellir fra aefingasvaedi Vietnamshers. Kannski haegt ad segja ad madur hafi fengid orlitla nasasjon af thvi hvernig andrumsloftid a atakasvaedunum var.

Fell i freistni eftir ferdina og for og fekk mer borgara og franskar og gaf grjonunum fri. Gat ekki annad en hlegid thegar maturinn kom. Med hamboraranum fylgdu 13 stykki af fronskum kartoflum. Ja eg taldi.

A morgun held eg ferdinni afram aleidis til Kambodiu, en adur en farid er yfir landamaerin, mun eg ferdast um "braudkorfu Vietnams", Mekong Delta-svaedid. Eftir thrja daga verd eg liklega kominn til Phnom Phen.

Bid ad heilsa i bili

Tommi.

15.11.04

Tidindalitid i Nha Thrang

Hae oll somul:

Tha er madur kominn til Saigon, eda Ho Chi Minh borgar eins og yfirvold vilja ad hun se kollud, en eg heyri ekki betur en ad flestir haldi sig enn vid Saigon.

Var enn i Hoi An thegar eg skrifadi sidasta pistil, en eftir svefnlausa nott i othaegilegri rutu i 12 klukkutima til Nha Trang var eg theirri stundu fegnastur thegar til min hljop hotelstjori litils hotels og baud mer herbergi a fimm dollara. Off-season nuna i Nha Trang og samkeppni mikil. Eftir ad hafa blundad ur mer threytuna var farid ad skoda baeinn, sem er adalstrandstadur Vietnama med risastora strond medfram borginni, ala Benidorm.

Var i einn og halfan dag i Nha Trang, sem verdur ad teljast tiltolulega tidindalitill timi. Madur einfaldlega thjofstartadi a strandlifid og hekk a strondinni med sjeik og bok i hendi. Mestallann timann reyndar skyjad sem var god tilbreyting og thaegilegt ad lata strandgoluna leika vid horundid.

Thad er flodatimabil nuna i Nha Trang og odruhvoru komu hressilegir skurir sem voru einstaklega friskandi, fotin voru fljot ad thorna aftur.

Fekk reyndar eina borgarleidsogn fra hressum hjolakerrubilstjora, sem stoltur syndi mer flottar bankabygginar, skola og logreglustodvar baejarins. Med odrum ordum litid um merkilega stadi herna, ofugt vid Hanoi og Hoi An.

Min fyrstu skordyrabit fekk eg i Nha Trang, en eftir nottina virdist einhver paddan hafa kjammsad hressilega a haegri handlegg thvi thar var eg var med 15-20 bit.

En thar sem eg aetla ad enda ferd mina a strandaletilifi tha dreif eg mig kvoldid eftir aleidis til Saigon i pis of keik 8 tima rutuferdalag. Er buinn ad halla mer i tvo tima og er thegar thetta er skrifad a leidinni i fyrsta gonguturinn um borgina.

Hinn daginn verdur sidan lagt af stad til Kambodiu, en hvort ferdast verdur med bat eda rutu er ekki komid i ljos.

Kvedja

Tommi.

12.11.04

Afsloppun i Hoi An

Kvedja fra Hoi An:

Madur labbar haegt i hitanum i Hoi An, solin virdist hafa thad eitt ad markmidi ad braeda Islendinginn i Vietnam. "Hehe, biddu bara thangad thu kemur til Saigon" fannst mer hun segja vid mig i mesta hitanum i gaer.

Hoi An er einfaldlega tofrandi baer, og herna vaeri haegt ad dvelja og hafa thad gott i dagodan tima. Romantikin raedur rikjum her, enda umhverfid alveg einstakt herna i gamla baenum. Madur er horfinn nokkrar aldir aftur i timann og manni leidist ekkert vid ad labba um midbaeinn. Allstadar sidan otrulegir matsolustadir sem bjoda upp a himnariki fyrir bragdlaukana og budduna.

I einum labbiturnum baud gamall einfaettur Vietnami mer saeti a trebekkinn vid hlidina a ser. Spurdi mig hvort eg vaeri Amerikani, sem eg neitadi, og um leid byrjadi hann ad bolva theim i sand og osku (hljomadi thannig ad minnsta kosti) og benti a trefotinn a ser. Spurdi sidan hvort eg vildi ekki kaupa af honum vatnsbrusa, sem erfitt var ad neita eftir svona thrumuraedu. Stutta stund sidar heilsar hann Ameriskum turista eins og um vaeri ad raeda sinn besta vin i ollum heiminum. Thetta hefur tha bara verid solutrix hugsadi eg med mer.

Otrulegt hvad Vietnamar nyta vel sitt helsta samgongutaeki, skellinodruna, vel. Eg hef sed folk flytja isskapa, marga svinaskrokka og heilu kjuklingabuin a einni skellinodru. I eitt skiptid sa eg fimm manna fjolskyldu a einni skellinodru. Astrali sem eg spjalladi vid sagdist hafa sed sex mann a einni skellinodru. Otruleg sjon.

Aetti ekki ad fara i jolakottinn i thetta skiptid, thvi ad sjalfsogdu for madur til klaedskera herna i Hoi An og let snida a mig ny jakkafot. Thad tok adeins einn dag og fyrir thad borgadi eg ca. 5000 kall. Og truid mer, eg for alls ekki i odyrustu sjoppuna, eina tha dyrustu ad mer telst til, ekta kasmir ull. Aetla mer tho ekki ad burdast med thetta restina af ferdalaginu, heldur sendi med posti a skerid. Posturinn herna krafdi mig um aevisoguna a fjorum eydublodum.

Hotelid ekkert slor, nostrad vid mann eins og kong. A mer til ad gleyma mer yfir MTV Asia. Kinverskir rapparar og kinversk straka- og stulknabond eru einfaldlega daleidandi.

Thrir dagar herna i Hoi An, sem er ca. i midju landsins. I kvold tek eg rutuna til Nha Trang thar sem eg verd i einn dag adur en eg held afram til Saigon.

Kvedja

Tommi.

10.11.04

A ferdinni

Hae ollsomul:

Skrifa ykkur sar a rassinum eftir 15 klst. rutuferdalag fra Hanoi til Hoi An thar sem eg er nuna. Timinn mikid til farid i ad komast a milli stada, og thannig lagad litid gerst fra thvi sidast.

Skildi vid ykkur thegar var ad fara ad skoda naeturlif theirra Catba eyjaskeggja, en a thessari eyju sem lifir a fiski og turisma, er ein adalgata og medfram henni rada bejarbuar sig til ad selja varning, kaupann eda bara syna sig. Adallega samt selja.

Sest nidur og fae mer bjor og fylgist med thokkadisum spila badminton a gotunni. Hja mer setjast nokkrir Vietnamar sem skilja ekki eitt ord i ensku, en med handapati er oft haegt ad eiga einfaldar samraedur. Er ekki viss en held ad einn vietnaminn hafi verid ad spyrja hvort eg vildi ekki eiga "nana samverustund" med annari badmintonstelpunni. Eg hristi hofudid.

Asiubuar sitja ansi oft a haekjum ser, eda eru i "squat"-stellingu eins og engilsaxar orda thad. Thessi stelling er adallega notud til hvildar stutta stund i einu, ein tho einnig thegar notud eru klosett af austraenum skyldleika. Til ad sitja a haekjum ser goda stund tharf lidleika, fimi, jafnvaegisskyn og litla likamsfitu, allt eiginleikar sem hinn hvita karlmann skortir. Ef farid er i asiuferd maeli eg med ad vidkomandi aefi thessa stellingu i nokkra manudi adur en farid er.

Talandi um litla likamsfitu, hef ekki enn sed feitan Vietnama. Enda engir Mcdonalds, engir Kentucky, engir Hard Rock. Bara hrisgrjon og aftur hrisgrjon.

For i nudd til ad na ur mer stirdleikann eftir kajak og trekk. Vissi ekki ad thad vaeri haegt ad lata braka i eyrunum.

Eftir ferdalag fra Halong Bay var eg kominn til Hanoi um kl. 1700 og kl. 1930 lagdi eg sidan i thetta ofsarutuferdalag hingad til Hoi An. Ferdadist megnid af leidinni vid hlidina a feitum frakka med yfirvaraskegg, grunsamlega likum Rene, franska kraareigandanum ur thattunum sem eg man ekki hvad hetu.

Litur ut fyrir ad eg se kominn i paradis her i oi An. Splaesti a finasta hotelherbergid hingad til (1200 kall nottin), sundlaug og alles. Her er frabaert vedur, gamli midbaerinn herna er vist a heimsminjaskra Unesco, og fullt af stodum ad skoda, strond rett hja, einfaldlega allt sem tharf. Er ad spa i ad rusta ferdaplaninu og dvelja her adeins lengur en aaetlad var.

Her i Hoi An eru lika tugir ef ekki hundrud thjonustuadila sem selja sersaumud fot fyrir nanast engan pening. Veit um suma sem myndu frodufella i spennitreyju yfir urvalinu herna en nefni engin nofn. SUN*Hóst*NA !!!

Med kvedju

Tommi.

8.11.04

Svamlad i Halong Bay

Heil og sael a ny

Tha er madur ad klara Halong Bay turinn og veran herna i Nordur Vietnam a enda.

Skildi sidast vid i Hanoi, thar sem eg eyddi deginum i rolegheitum i borginni. Ad sjalfsogdu aetladi eg ad hitta Ho Chi Minh, en kalling var i snyrtingu i Moskvu thannig ad ekki fekk madur ad heilsa upp a hann. (Fyrir tha sem ekki vita, tha er Ho Chi Minh, Jon Sigurdsson theirra Vietnama og er geymdur smurdur i glerburi i mikilli hvelfingu i Hanoi). For samt i Ho Chi Minh safnid undir vaskri stjorn hjolakerrubilstjorans mins, sem aetti ad nota peninginn sem eg borgadi honum fyrir i tannbursta og tannkrem, skelfilegt ad sja manninn.

Annars var bara labbad um alla midborgina, og vard medal annars fyrir theirri reynslu ad gomul kona hjalpadi MER yfir gotu.

Fekk mer sidan notalegan kvoldverd a gotuveitingahusi thar sem spjallad var undir prjonum vid vinalegan midaldra japana sem starfar i Hanoi. Taeknin med matarprjonana i thetta skiptid brast mer algerlega, missti, hitti ekki, helt ekki, og aumingja japaninn hlytur ad hafa beytt sig hordu ad hlaeja ekki ad mer. En af mikilli haeversku ad Japanskra sid, hrosadi hann mer i hastert fyrir prjonataekninga thegar leidir skildu.

Daginn eftir var haldid af stad til Halong Bay, sem er a heimsminjaskra Unesco, og er fraegt fyrir oteljandi og gullfallegar eyjar sinar sem tjodsagan segir ad se yfirbordid a dreka.

14 manna hopur i thessum tur, og byrjad a thvi ad koma ser fyrir i bat sem atti ad snaeda a og gista eina nott. Fyrsta malsverdinn lenti eg a bordi asamt fimm odrum Thjodverjum. Thad var leidinlegasti klukkutimi ferdarinnar. LEIDRETTING. Leidinlegasti klukkutimi lifs mins.

Siglt var aleidis til Catba eyjarinnar sem er staersta eyjan i thessum eyjaklasa. A midri leid var stokkid i sjoinn og ferdarykinu dustad af. Eftir kvoldverd var sidan farid upp a topp batsins, bjorinn sotradur, stjornurnar skodadar og spjallad. Eftir nokkra bjora for ad kvikna a Thjodverjunum og their voru ordnir bara agaetir eftir svona fimm-sex stykki. Spjallad fram eftir nottu, og sidan brugdum eg og ein thjodverjastulkan a thad rad ad na i rumdynur okkar og sofa undir beru lofti a toppi batsins. Urdum tho ad flyja i kaeturnar thegar thad byrjadi ad rigna um fjogurleytid.

Eftir svefnlitla og bjormikla nott var sidan upplagt ad nota daginn i dag til ad trekka i thjodgardi theirra Catba-eylendinga fyrir hadegi og eftir hadegi var kajakad um eyjurnar, med vidkomu a litilli en otrulega fallegri strond i ovidjafnanlegu umhverfi. (Thid sem lesid thetta i vinnunni - fyrirgefidi mer :) )

Nu er komid kvold herna a Catba eyju, kominn timi til ad lita a eyjaskeggja og hvad their hafa upp a ad bjoda.

Naest a dagskra er ad feta sig nidur Vietnam og thid heyrid liklega naest i mer i Hoi An.

Innilegar kvedur.

Tommi

6.11.04

Laeti i naeturlestinni

Heil og sael enn og aftur.

Aftur kominn til Hanoi, og verd her i einn dag adur en eg fer i thriggja daga ferd til Halong Bay.

Lokadagurinn i Sapa var rolegur, rolt um baeinn og markadir skodadir. Gomlu H'mong kellingarnar eru ekkert blavatn og voru litid ad fela thad thegar thaer budu manni baedi marijuana og opium (sem madur afthakkadi natturulega :) ).

Tok sidan rutuna fra Sapa til Lao Cai til ad na naeturlestinni til Hanoi. Deildi thar klefa med Englendingi, Ira og Vietnamskri stulku sem voru oll ad ferdast saman vegna brudkaups.

Thegar thau foru oll til vina sinna i odrum klefa ad fa ser ad borda, vard eg einn eftir i klefanum og tha byrjudu laetin. Folk helt greinilega ad eg vaeri einn i fjogurra manna klefa thvi eg thurfti ad beita horku til ad baegja fra Vietnomum sem aetludu ad svindla ser i toma svefnbekkina. Eftir sma tima kemur sidan starfmadur lestarinnar, kona um fertugt, inn i klefann og litur alvarlega i kringum sig. Eg spyr hvort eg geti hjalpad en hun svarar engu, en heldur a braut og kemur aftur med thennan staerdarinnar boggul i gulum poka. Sidan fer hun ad opna farangursgeymslur klefarins og er greinilega brugdid thegar hun ser ad thad er buid ad fylla thaer af farangri klefafelaga minna. Eg byd aftur adstod mina en kellingin bara skilur boggulinn eftir a golfinu, fer ut ur klefanum og lokar hurdinni a eftir ser. Og tharna er eg einn i klefanum med thennan stora pakka fyrir framan mig. Akved ad rannsaka pakkann adeins, pota i og kiki ofani. Margar pakkningar af einhverju leirkenndu brunu efni. EITT ALLSHERJAR SJOKK!!!!!!! FYRIR FRAMAN MIG ERU MORG MORG MORG MORG KILO AF EINHVERJU AFSKAPLEGA OLOGLEGU EFNI. Ef ad rong manneskja myndi opna hurdina nuna og sja mig med thetta i fanginu, tha vaeri eg i aratuga miklum vandraedum. I hugann koma kvikmyndir eins og Midnight Express og Breakdown Palace. Stend upp og opna hurdina og athuga hvort konan se a ferli. Se hana eftir minutu og spyr akvedinn hvad se i pakkanum. Hun kemur inn i klefann og reynir ad sussa a mig. Tha segi henni ad taka pakkann ut ur klefanum. Aftur reynir hun ad sussa a mig og segir "please please, no no, dont worry, ok". "I WILL CALL SOMEONE IF YOU DONT TAKE THIS AWAY" byrsti eg mig vid hana og vid thad gafst hun upp, tok pakkann og laedupokadist i burtu. I sjokki goda stund eftira, (thau eru ordin nokkur sjokkin i ferdalaginu til thessa og bara vika buin, hehe). Djöfullinn að hafa ekki tekið mynd af pakkanum.

Kom til Hanoi um 4.30 um nottina, og litid annad ad gera en ad setjast a gangstettina fyrir framan hotelid (sem opnadi ekki fyrr en kl. 7) og horfa a Hanoi vakna til lifsins (sem var skemmtilegt).

Med kvedju

Tommi.

5.11.04

Thaer eru katar H'mong stelpurnar i Sapa

Heil og sael ollsomul:

Sidasti dagurinn minn her i Sapa, i svolu fjallalofti. Vedrid herna er eins og gott islenskt sumarvedur.

Gaerdagurinn for i heilmikinn gonguleidangur undir vaskri stjorn hinnar katu stulku Mo ur H'mong aettbalki. Mo er sautjan ara, en litur ut fyrir ad vera 14 ara, talar ensku, fronsku, dalitla japonsku auk thess ad tala vietnomsku og tungumal H'mong aettbalksins.

Asamt fjorum odrum Astrolum var rolt um sveitirnar i kringum Sapa, komid vid i thremur thorpum H'mong folksins auk thess sem ad Mo baud okkur i heimsokn i hybili foreldra sinna, thar sem vid fengum ad kynnast modur, ommu og nokkrum systkynum Mo. Af mikilli gestrisni syndu thau okkur thessi otrulega einfoldu heimilisadstaedur og madur veltir fyrir ser hvadan hin mikla gladvaerd H'mong folksins komi fra, thvi ekki kemur hun af sokum veraldlegra audaefa. A svona stundu getur madur ekki annad en hugsad hvad vid Islendingar erum vanthakklatir fyrir audaefi okkar.

Eftir ad hafa labbad um sveitina i sjo klukkutima, var madur farinn ad hlakka til bilferdarinnar heim, enda blodrur, solbrunar og vodvar farnir ad keppast otaepilega um athygli mina. A leidinni urdu nokkrir vatnabuffaloar a vegi okkar, og thegar vid lobbudum framhja theim, toku their upp a tvi ad fara ad slast vid hvorn annan, og litlu munadi ad eg og astrolsk stulka fengu ad taka thatt i slagsmalunum obodin. Nadum ad stokkva undan a sidustu stundu og vorum i sjokki goda stund eftira.

Threytt en anaegd var keyrt af stad aftur ut a hotel, eftir vegi sem verid var i odaonn ad byggja, thar sem keyrt var othaegilega nalaegt vegarbrun thar sem var margra tuga thverhnipt nidur. Sem islendingur, fannst mer thetta svo sem ekkert tiltokumal, en allir astralarnir voru farnir ad bidja til guds. Til ad baeta grau ofan a svart, tha allt i einu kvad vid heljarmikil sprenging. Thar voru vegavinnumenn ad sprengja upp kletta vegna vegavinnunnar nokkur hundrud metra i burtu fra okkur, og mattum vid bida a veginum i 2 og halfan tima medan verid var ad rydja storgrytinu i burtu.

Um kvoldid fekk Mo mig og tvaer adrar astralskur stelpur med ser a matsolustad. Thar voru hinir ymsu rettir bordadir i vellystingum og skolad nidur med hrisgrjonavini. Vorum dalitid ahyggjufull yfir ungum aldri Mo, en hun let thad sem vind um eyru fljota, og hellti bara meira vini i glosin. Sidan borgadi hun fyrir allt saman og vildi ekki sja ad vid fengjum ad borga okkar hlut. Thetta folk kemur manni sifellt a ovart.

Ad lokum baud Mo okkur til vistarveru sinnar i Sapa sem er rumlega tveggja fermetra stort herbergi, althakid plakotum vietnamskra tonlistarstjarna. Fengum ad hlusta a vietnamska tonlist og blada i ljosmyndaalbuminu hennar. Mo er manneskja sem madur mun liklega aldrei gleyma thratt fyrir stutt kynni.

Naest er forinni heitid aftur til Hanoi og thadan fer madur annad hvort a morgun eda hinn til Halong Bay thar sem eg verd i 2-3 daga.

Kaer kvedja.

Tommi.

3.11.04

Staldrad vid i Sapa

Tha er madur kominn til Sapa, syfulegs baejar nyrst i Vietnam. Rolegheitin radandi herna sem er fint, god tilbreyting fra latunum i Hanoi, thar sem eg var i einn dag adur en eg kom hingad.

Gamli fjordungurinn i Hanoi er furdulegur stadur. Fra morgni til kvolds eru goturnar fullar af gangandi folki, endalausum flautandi motorhjolaokumonnum i bland vid reidhjolataxa med utlendinga i kerrunni. Engar umferdarreglur i gangi, bara ad passa sig a ad lenda ekki fyrir neinu. Haegt ad labba klukkustundum saman um hverfid en hafa samt a tilfinningunni ad madur se ad ganga um somu gotuna aftur og aftur. Algert volundarhus. Engu ad sidur tofrandi og skemmtilegur stadur

Ef thad er eitthvad sem Vietnamar elska, tha er thad bilflautan theirra. Their flauta thegar their nalgast thig, flauta thegar their eru alveg vid thig og flauta thegar their eru komnir framhja. Hef a tilfinningunni ad Vietnamar telji ad thvi meira sem their flauti, theim mun betur muni their hafa thad i naesta lifi.

For med naeturlest til Lao Cai, og thadan var manni keyrt i um klst. til Sapa. Deildi svefnvagni med astrolsku pari sem er buid ad vera a ferdinni um heiminn i sex manudi, og eiga tvo eftir. Svona a ad ferdast. Voru mjog uppnumin af thvi ad hitta Islending. Sagdi theim eitt og annad um Island og syndi theim vasaljosmyndabok sem eg ferdast alltaf med. Thegar eg minntist a eldgosid sem er i gangi nuna, fannst theim ad thau vaeru ad tala vid einhvern fra annari planetu. Ad ferdast sem Islendingur eru halfgerd forrrettindi, madur faer alltaf auka athygli ut a thad.

Asiubuar eru flestir alveg afskaplega illskiljanlegir i enskunni. En herna i Sapa er litill hopur sem talar bara finustu ensku, en thetta eru aettbalkastelpur a aldrinum 9-16 ara sem starfa vid leidsogn og turistasolu. Thetta eru otrulega skemmtilegar stelpur, alltaf til i ad strida og hlaeja. Hinn klassiski brandari ad benda a bringuna og spyrja "what's this" og sla lett i hoku vidkomandi thegar hann litur nidur er einstaklega vinsaell hja thessum stelpum, og eftir daginn i dag ma jafnvel greina roda a hokuendanum hja manni :) Thaer eru duglegar ad spyrja ad nafni og madur er alltaf jafn undrandi thegar einhver 10 ara stelpa heilsar ther med nafni en tha hafdi madur heilsad henni og 15 vinkonum hennar degi adur.

Fyrsta daginn herna i Sapa for eg i stuttan gonguleidangur undir stjorn hinnar 15 ara gomlu Sissi ur H'mong aettbalki. Talar fullkomna ensku, slatta i fronsku, hreint otrulega skyr og skemmtileg stulka. En hun ma ekki fara i skola vegna thess ad foreldrar hennar vilja thad ekki.

Sapa er einstaklega fallegur baer, sum husin herna reyndar storfurduleg, en hef a tilfinningunni ad thessi rolegheitastemning verdi fljott ur sogunni, thar sem ad bygging nyrra hotela virdist vera forgangmal herna, og margar nybyggingar i gangi.

Ferdin tiltolulega nyhafin, en strax er madur kominn med fimm plastra a faeturnar. Helv.. nyju sandalar. Verid buin ad ganga tha til ef thid gerid eitthvad svipad. Meira trekk a morgun. Vonandi lifi eg thad af.

Bless i bili.

Tommi

2.11.04

Lentur i landi Ho fraenda

Tha er madur kominn til Hanoi, hofudborgar Vietnams, og stemningin hefur breyst til mikilla muna. Sit herna i gamla fjordungnum i Hanoi og hlusta a hina endalausu en sihljomandi sinfoniu bilflauta, stjornad af okumonnum sem ad thvi ad virdist, haetta lifi sinu a hverju gotuhorni. Vestraenir ferdamenn af skornum skammti og allt odruvisi stemning en i Thailandi. Eg helt ad thad vaeri ekki haegt en ringulreidin virdist meiri her in i Bangkok.

Sidast skildi eg vid ykkur i bakpokahverfinu i Bangkok, en eftir emailskrif for eg a roltid ad leita mer ad einhverju godgaeti sem nog er af i hverfinu. Lenti a litlum, fataeklega innrettudum matsolustad sem var med ferskan fisk a klaka, og eg akvad ad endurnyja kynni min vid Red Snapper fiskitegundina, sem var alveg jafn godur og hann var i minningunni. Eyddi kvoldinu i ad spjalla vid skemmtilegt starfsfolk stadarins sem var duglegt vid ad plata bjor ofan i utlendinginn. Einn thjonninn syndi mer meira ad segja myndaalbumid sitt, thar sem hann med stolti syndi mer evropuferd sina. Var ekkert feiminn vid ad sina mer myndir thar sem hann og svissneskur vinur hans voru klaeddir engu nema badsapulodri. Furdulegt!

Svaf dalitid yfir mig i morgun og var daldid stressadur yfir ad maeta of seint a flugvollinn. Bilstjorinn tho fljotur ad keyra og eg var maettur rumlega klukkutima fyrir brottfor. En thegar eg geng inn i flugstodvarbyggingun blasir vid mer alger ringulreid. Bidradir daudans i gangi sem virtust ekki hreyfast ad neinu radi. Stressadur fer eg i eina rodina og eftir langa bid er eg kominn ad innritunarbordinu. "You not have gold card, wrong line.You go row 2". Sjitturinn. Halftimi i brottfor og eg tharf ad fara aftast i adra martradarbidrod. Bit a jaxlinn og vona thad besta, og vel tha rod sem eg tel retta (thad var erfitt ad sja hvar thaer byrjudu og endudu). Eg spyr thailenska gaura a undan mer, "Is this row 2, economy class". "Yes yes, segja their vinalega. Stressid eykst, eg nae thessu aldrei!! Thegar rodin komur loksins ad vinunum a undan mer, draga their upp einhver kort. FOKK. Eg er i djofulsins silfurkortarodinni, og eg se ad rodin sem eg atti ad vera i er lengri en laugarvegsbilarod a fostudagskveldi og tiu minutur i brottfor. "Tha er thetta buid" hugsadi eg med mer. Tha birtist alltieinu threytuleg starfsstulka og sest vid toman bas sem stendur a "Carry on bags only". Skyndilega ljos i myrkrinu, en eg er ekki sa eini sem fatta thetta, en nae ad verda thridji i thessari nyju rod. Eg kem ad innritunarbordinu fjorum minutum fyrir brottfor, svitaperlunar ordnar oteljandi a andlitinu!!! Ad sjalfsogdu kemur upp eitthvert vandamal, stulkan tharf ad hringja eitthvert og eg halfpartinn buinn ad gefast upp. Loksins rettir stulkan mer midana og segir ofursvalt og rolega, "please run". Let ekki segja mer thad tvisvar. Hleyp af stad og kem ad odrum bas. Thar atti ad borga helv, flugvallarskattinn, og eg ekki med neitt nema kort a mer. "You take creditcard", spyr ég starfsmanninn. "No creditcard". AETLAR THESSARI MARTROD ALDREI AD ENDA!!!! Hleyp i ofbodi i leit ad hradbanka og finn loksins einn, thar sem eg ryd odrum vidskiptavinum hradbankans ur vegi med rett lystu ordunum "EMERGENCY". Fimm minutur komnar yfir brottfarartima og eg lifi i voninni um seinkun. Tek ut peninginn, borga flugvallarskattinn, og tha er komid ad vegabrefsskodun. Reyni mitt mesta ad lita ekki ut eins og stressadur eiturlyfjaflytjandi, og kemst loksins inn i brottfararsalinn.

Eins og i yktri biomyndasenu hleyp eg a hrada sem Amazing Race keppendur myndu ofunda mig af um salinn i leit ad hlidi 31. Sem betur fer var ekki of langt thangad og gud hefur blessad mig. Tharna voru starfsmenn Thai Airways ad ganga fra sinum malum thegar eg maetti, flugvelinni seinkadi og thegar eg geng inn i velina var verid ad huga ad lokun hurdar. Otharft ad segja ad eg var i spennusjokki allan flugtimann til Hanoi.

Thar til naest.

Tommi.

1.11.04

Lentur í Bangkok

Eftir langt og strang ferdalag er madur lentur i Bangkok, thar sem eg verd i solarhring adur en eg flyg afram til Hanoi.

Sunna systir skutladi mer upp a flugvoll a laugardagsmorgun, thar sem vid toku fastir lidir eins og venjulega. Hvad er malid? Aftur byrja allir ad avarpa mig, "can I help you sir". Thetta er ekki fyndid lengur. Meira ad segja thegar eg kem i flugvelina, tha segir flugfreyjan, "your ticket number please". "FIMMTAN A" segi eg a kjarnyrtri islensku akvedinn a svip. "Allright sir, its here to the right". AAAArrgghhhhh.

Uppthornada eggjahraeran og kartofluteningarnir stodust minar vaentingar i Flugleidavelinni, skammtastaerdin skemmtilega rausnarleg.

Lent a Heathrow og vid toku orugglega leidinlegustu 10 timar minir i ferdinni. Eg thekki 4 almu Heatrow-flugvallar nu eins og handarbakid a mer.

Flugid fra London til Bangkok einkenndist af mikilli barattu vid ad reyna ad sofa, og med hjalp eyrnatappa, uppblasins halspuda og augnhlifar var haegt ad kreista ut nokkrar 30 min. kriur. Flaug med British Airways, ekkert ad kvarta yfir thar.

Bangkok tok a moti mer med 30 stiga mengunarmollu eins og henni einni er lagid. Kominn upp a hotel seinnipartinn thar sem eg rotast fljotlega af threytu.

Bangkok hefur litid breyst fra thvi eg var her sidast, kannski adeins gedveikari. Eg er sannfaerdur um ad fyrstu ord thailenskra barna seu ekki ord eins og mamma, pabbi eda bolti, heldur "you buy from me sir". Otrulegt hvad solumenn herna eiga erfitt med ad skilja hid einfalda ord "nei". Their elta mann fleiri tugi metra, thratt fyrir ad siendurteknar neitanir. Madur reyndar adeins sjoadri nuna en i fyrra, thannig ad solukellingar med poppbaunir fengu ekki adgang ad mer ad thessu sinni.

Sit herna a Khao san Road i Banglamhoo hverfinu i Bangkok og stemningin alltaf jafn skemmtileg. Stutt i flugid til Hanoi, thar sem eg byrja a thvi ad ferdast til Sapa, sem er fjallathorp rett vid landamaeri Kina.

Kvedja

Tommi.

29.10.04

On the road again, íííhhaaaaa!

Jæja kæru vinir:

Þá er ég lagður aftur af stað í einhverja helv... ferðavitleysu út í rassgat og enn skal haldið til suðaustur-asíu. Aftur mun ég reyna eftir fremsta megni að halda smá ferðadagbók og senda þeim sem vilja, en þeir sem hafa engan áhuga á athæfum Blönduósings í ævintýraleit, í uppsveitum, þéttbýlum og stórborgum Víetnams og Kambódíu, vinsamlegast látið mig vita og
ég mun taka hinn sama af póstlistanum. [Innsk. TIR: Upphaflega var þetta blogg einungis á eimeil formi.]

Í fimm vikur ætla ég að yfirgefa skerið í leit minni að því óvænta, því óþekkta og hinu óskiljanlega. Halló hrísgrjónaréttir, óþægileg samgöngutæki og furðuleg klósett.. Bless gsm sími, rúðuskafa og vestræn hegðunarmunstur. Aðgerð „breikkun sjóndeildarhrings“ er hafin.

Nú myndu margir halda að ég væri að fara í nánast eins ferð og síðast, en leyfið mér að fullyrða að það er verulegur munur á! Í fyrra fór ég með hópi krakka sem ferðuðust saman undir leiðsögn fararstjóra, þannig að maður þurfti lítið sem ekkert að hugsa. Í þetta skiptið ferðast ég sólo og þarf að gera þetta allt sjálfur.

Annar reginmunur er sá að síðast var ferðast um í nokkuð þróuðu lýðræðisríki, en í þetta sinn mun maður ferðast undir ægishjálmi kommúnismans í Víetnam, og í Kambódíu sem sem á sér skelfilega sögu styrjalda og er að staulast sín fyrstu lýðræðisskref í umverfi spillinga og vantrausts.

Hafið samt engar áhyggjur. Þetta telst nú tæplega einhver landafundaleiðangur, því þetta svæði verður að teljast mekka þeirra ferðalanga sem kenna sig við bakpoka og maður á örugglega eftir að eiga erfiðara með að forðast alla ferðalangana, en að finna stund til að vera í friði frá þeim.

Þegar þú lest þetta, þá er ég líklega á leiðinni til Hanoi höfuðborgar Víetnams. Flýg frá Keflavík til London, og frá London til Bangkok (aahh, ég er strax farinn að finna hina yndislegu og yfirþyrmandi klóakslykt) þar sem ég stoppa í einn dag eftir flugi til Hanoi. Síðan er planið að ferðast í 2-3 vikur í Víetnam, 1-1 1/2 viku í Kambódíu og að síðustu mun ég finna einhverja strönd í suður Tælandi og hvíla lúin bein í nokkra daga.

Eins og þið sjáið, þá nota ég ekki mitt hefðbundna netfang, tomasi@heimsnet.is og ef þið viljið senda mér línu á meðan ferðalaginu stendur þá skulið þið senda á þetta netfang, tomasingi@yahoo.com. Ég verð ekki með símann með, þannig að þið emeilið á mig ef þið þurfið að ná í mig.

Endilega verið óhrædd við að kasta á mig kveðju á meðan ferðalaginu stendur, en ekki verða fúl þó ég svari ekki öllum póstum, þar sem ég hef hug á að lágmarka veru mína í netkaffihúsum.

Kveðja

Tommi

4.2.03

Lokakveðja frá Thailandi - Attundi hluti

Savadii krhab í síðasta skiptið elskurnar mínar,

Er nýstiginn úr síðustu næturlestinni eftir rólega daga á Koh Samui og Koh Thao.

Var á Samui síðast þegar ég skildi við ykkur. Giska á að Samui sé Ibiza þeirra Thailendinga. Mikið næturlíf og mikið af ungu fólki að tjilla.

Það er vitleysa að besti fiskur í heimi sé íslenskur, allaveganna smakkaði ég fisktegund á Samui sem kallast Red Snapper, en ég kann ekki íslenska heitið á honum. Ef þið komist einhverntíman í tæri við ferskan grillaðan Red Snapper elskurnar mínar, í guðanna bænum fáið ykkur, alveg viðbjóðslega gott.

Tókum það nokkuð rólega þessa tvo daga á Samui, fórum þó út annað kvöldið, og skelltum okkur á Reggae Club, sem er stærsti klúbburinn á eyjunni. Reggae-tónlist í gangi, spilað pool og mikið dansað. Við hliðina á klúbbnum er teygjustökksfyrirtæki, og auðvitað stóðst maður ekki freistinguna, og skellti sér í eitt stykki stökk. Hef aldrei stokkið teygjustökk áður, en þetta er pjúra geðveiki. Fyrir neðan kranan sem maður stökk fram af var síðan sundlaug sem maður stakkst ofaní eftir stökkið. Flissaði eins og smábarn í 10 mínútur á eftir.

Fórum síðan til Koh Tao, sem er 100 prósent tjillstaður.

Þetta er lítil eyja, eyjaskeggjar varla meira en 1000, en umhverfið og sjórinn alveg frábær. Eftir allt það sem hefur gengið á í þessari ferð minni, þá gerði maður lítið annað en að liggja í leti, drekka kókoshnetusjeik og borða góðan mat.

Fór þó einn daginn að snorkla um eyjuna, en sjórinn hérna er kristaltær, og mikið um kóralmyndanir og fjölskrúðugt fiskalíf. Hefði gefið mikið fyrir að vera með kafararéttindi, en þetta er víst alger paradís fyrir þá, enda annaðhvert fyrirtæki hérna á eyjunni þjónustufyrirtæki fyrir kafara.

Nánast eingöngu ungt fólk á Koh Tao og skemmtilegt andrúmsloft. Taxarnir þarna voru allir fjórhjóladrifnir pikkupptrukkar, enda eru vegirnir alveg svakalæga hæðóttir, nánast torfæra að ferðast á milli staða. Fórum eitt kvöldið á aðaldansstaðinn á eyjunni, sem var á hæsta punkti eyjarinnar (hálftíma torfæra að komast), en staðurinn var undir berum himni, skemmtilega innréttaður reif-staður, en tónlistin leiðinleg og því lítið dansað.

Eftir 3 daga þarna kom að því að leggja tyrfti í lokaáfanga ferðarinnar, næturlest til Bangkok, þar sem ferðinni lauk. Fórum reyndar upp á hótel þar sem við fengum okkur morgunmat og föðmuðum hvort annað bless, þar sem margir voru að fljúga seinnipartinn.

Er að hugsa um að fara að sofa núna, maður svaf lítið í lestinni, og svo lítur maður á næturlífið hérna í bakpokahverfinu í kvöld í síðasta skiptið. Flýg síðan heim aðfararnótt fimmtudags.

Annars er þessi ferð búin að vera alveg frábær í alla staði, maður er búinn að eignast fullt af nýjum vinum og það verður með trega sem maður yfirgefur Thailand (sniff, sniff).

Vona að þið hafið haft gaman af þessum pistlum, sé ykkur heima í skammdeginu og frostinu.

Lagon krhab

Tommi

30.1.03

Kveðja frá Thailandi - Sjöundi hluti - Koh Samui

Savadii khrab öll sömul

Jæja, þá er maður kominn í sólina hérna í suður Thailandi og lífið gæti ekki verið betra. Heitur sjór, steikjandi sól, og síðan kælir maður sig niður í lauginni. Þið verðið að fyrirgefa mér fyrir að skrifa þetta, en annað er ekki hægt. Hver er hitinn annars núna á Íslandi. -2 gráður? (hehehe)

Síðast skildi ég við ykkur í Bangkok. Fnykurinn þar er aðeins farinn að venjast, en Bangok er eins og ég hef áður sagt, brjáluð borg. Samt fíla ég hana í tætlur. Sérstaklega í hverfinu þar sem ég dvel (Banglampoo sem er bakpokahverfið), en næturlífið þar er engu líkt. Þegar götusalar, bakpokaferðalangar, hippar, fjöllistamenn, tuk tuk bílstjórar o.m.fl. safnast saman á litlum bletti í Bangkokborg, verður stemningin engu lík. Það er hægt að labba klukkustundum saman um þetta hverfi án þess að leiðast.

Eftir einn frídag í Bangkok var farið í enn eina næturlestina, (maður er farinn að ná ryþmanum sem þarf til að nota klósettið þar), og eftir næturlestina var farið í tveggja klukkustunda ferð með diskó/karaoke rútu til Khao Sok þjóðgarðsins í suðurhluta Thailand, sem er stærsti regnskógur þeirra Thailendinga. Vorum þar í tvo ótrúlega daga. Fyrsta daginn flutum við niður á á bílslöngum, í þrjá klukkutíma, og útsýnið var síður verra en í bambustrekkinu fyrir norðan.

Bambuskofinn sem manni var úthlutað er með eitt ótrúlegast útsýni sem ég hef upplifað hérna í Thailandi (og þá er nú mikið sagt). Drukkið og skemmt sér um kvöldið, og meðal annars var sú „skynsama" skyndiákvörðun tekin þegar allnokkrar einingar af alkahóli voru innbyrtar að fara að veiða fisk í ánni við hliðina á hótelinu. Vorum því nokkrir sem stungum okkur til sunds í öllum okkar fötum og veiddum nokkra stórfurðulega fiska (í laginu eins og borðtenniskúla).

Daginn eftir ákváðum ég og þrír aðrir úr hópnum, að fara í ævintýratrekk um regnskóginn. Fengum fyrrverandi fíla- og tígrisdýraveiðmanninn hann Nit til þess að fara með okkur í þessa ferð. (Á myndinni hér til hliðar má glitta í Nit karlinn tignarlegan í viðeigandi útsýni).

Hvað er hægt að segja. Maður svitnaði eins og hóra í kirkju, maður var alltaf þyrstur, skrámurnar sem maður fékk voru óteljandi, marblettir út um allt, maður gerði ekkert annað en að labba (klifra) upp brattar hlíðar, eða smokra sig niður þær, maður þurfti að vaða ár upp að brjósti, og var bitinn af blóðsugum. Maður var algerlega búinn að vera eftir þessa ferð, en engu að síður er þetta ein sú besta ferð sem ég hef nokkurntíman farið í. Þetta var dagsferð í gegn um þykkan skóginn, og dýralífið var einnig ótrúlegt, Gibbon-apar, köngulær, skordýr, o.m.fl. Stundum var skógurinn svo þykkur að Nit þurfti að beita sveðjunni sinni svo við kæmumst áfram. Frábært!!!

Jæja, nóg komið í bili, ætla að fara að stinga mér í sjóinn. Fer á morgun Til Koh Tao, sem er minni eyja og rólegri en Koh Samui, og verð þar í þrjá daga. Þið fáið líklega eitt bréf í viðbót frá mér.

Kveðja.

Tommi.

25.1.03

Kveðja frá Thailandi - sjötti hluti - Bangkok

Frekar stutt í þetta skiptið;

Jæja, þá er maður kominn aftur til Bangkok, eftir sólarhringsferðalag frá Chiangrai. Ferðin hálfnuð, og nú tekur suðurhluti landsins við.

Síðast þegar ég skildi við, þá var ég í Chiangrai, sem er mjög viðkunnanleg borg. Fórum um kvöldið á næturbasarinn hjá þeim sem var mjög skemmtilegt. Næturbasarinn þarna er miklu minni en í Chiangmai, en á móti voru mjög fáir útlendingar í Chiangrai þannig að maður upplifði meira þessa ekta Thailensku stemningu. Fengum okkur gott að borða, og náði að smakka nokkrar tegundir af skordýrum í viðbót. Einnig sáum við svokallaða Ladyboy sýningu, sem er kabarett með kynskiptingum, en það var ótrúlegt hvað sumir þessir fyrrverandi karlmenn voru beinlínis "hot babes".

Daginn eftir fórum við til nyrsta hluta Thailand, eða The Golden Triangle, þar sem Thailand, Laos og Burma mætast, sem er frægt svæði fyrir ópíumflutninga. Fórum á ópíumsafn, þar sem ég prófaði sælgæti með ópíum-fræjum (ákaflega meinlaust, engar áhyggjur).

Enduðum ferðina á að hitta fjöldann allan af öpum, við skógarjaðarinn, og við gáfum þeim banana og hnetur sem þeir þuggu af okkur með offorsi og óþökkum. Þrátt fyrir að aparnir kynnu enga mannasiði (enda apar) var þetta frábær stund og mikið hlegið.

Fórum á barinn um kvöldið, sem var örugglega mest sleazy barinn í Chaingrai. Skuggalegir barþjónar sem buðu manni eitthvert hvítt duft, en maður hélt sig við bjórinn. Engu að síður góður andi á barnum, Pearl Jam á fóninum og veggirnir skreyttir með gömlum eightís plakötum. Verí næs.

Annars hefur síðasti sólarhringur aðallega farið í bið og ferðalög, því nú er ferðin hálfnuð eins og fyrr segir, Lee fararstjóri hættur og nýr, Tee, tekur við. Þrír ástralir dottnir út, og kannski koma nýir krakka í hópinn á morgun, veit ekki.

Bið að heilsa í bili,

Kveðja

Tommi